Æskan

Årgang

Æskan - 01.07.1992, Side 41

Æskan - 01.07.1992, Side 41
í verðlaun fyrir rétt svör við þessari þraut eru tvær bækur (sjá lista á bls. 45) - eða snælda með Rokklingunum og bók - eða snælda með Rokklingunum og lukkupakki - eða lukkupakki og bók. Mundu að geta um nafn, heimilisfang og aldur - og hvað þú kýst í verðlaun. Svör skal senda til Æskunnar, pósthólf 523,121 Reykjavík, fyrir 5. október. 4 5 6 7 8 Sívinsæl hljómplata Bítlanna var í öðru sæti breska vinsældalistans 1967. í hvaða sæti þess lista „stökk“ hún í júní 1992? Hvað sáu Lára og Lóa í fjörunni? Hve gömul var Kylie Minogue þegar hún hóf að leika í framhaldsþáttum fyr- ir sjónvarp? Hve mörg ár eru frá smíði fyrstu tölvanna þar sem hin nýja rafeinda- tækni er notuð? Hver fann Grænland frá íslandi? Hver samdi textann, Blærinn andar blítt um rjóða vanga? Hver spyr hvort nauðsynlegt sé að baða ketti? Hver tryggði sér þriðja og síðasta á- fanga að stórmeistaratitli á Ólympíu- skákmótinu í vor? Refsteinn segir að heimurinn sé gerð- ur úr fjórum efnum: ís, snjó, lofti og sjó. Björn Sveinn telur að bæta eigi einu við. Hverju? Hver er á fjórtánda ári, hvorki lágvaxin né há, grönn né feit? Hvað þótti Spélegum spæjara mikill kostur við að vera á verði í búrinu? Hverjir urðu alveg agndofa þegar þeir sáu hvað var inni í risastóru herbergi? VERÐLAUNABÆKUR: Ásta litla lipurtá eftir Stefán Júlíusson (6-10) - Brúðan hans Borgþórs eftir Jónas Jónasson (6-11) - Sara eftir Kerstin Thorwall (6-11) - Vormenn íslands eftir Óskar Aðalstein (9-13) - Gunna gerist barnfóstra, Gunna og matreiðslukeppn- in, Gunna og brúð- kaupið eftir Catherine Wooley (9-12), - í pokahorninu, Svalur og svellkaldur eftir Karl Helgason (10-13) - Dýrið gengur laust, Unglingar í frumskógi eftir Hrafn- hildi Valgarðsdóttur (11-15) - Ástarbréf til Ara, Gegnum bernskumúrinn, Meiriháttar stefnu- mót, Pottþéttur vin- ur, Sextán ára í sam- búð eftir Eðvarð Ing- ólfsson (12-16) - Leitin að Moru- kollu eftir Guðjón Sveinsson og Einar Árnason (6-10) - Kapphlaupið, afreksferðir Amund- sens og Scotts til Suð- urskautsins, eftir Káre Holt (14 ára og eldri), - Lífsþræðir eftir Sigríði Gunnlaugsdótt- ur - Erfinginn, Her- togaynjan eftir Ib H. Cavling - Greifinn á Kirkjubæ eftir V. Holt (16 ára og eldri) Æ S K A N 4 5

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.