Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1994, Blaðsíða 5

Æskan - 01.01.1994, Blaðsíða 5
Sá sem hlýtur aðalvinninginn í á- skrifendagetrauninni má velja á milli ferða með Flugleiðum til Danmerkur, Færeyja, Noregs eða Svíþjóðar! Á Norðurlöndum er margt að sjá og ýmislegt í boði til skemmtunar og fróðleiks fyrir fjölskylduna. Það er alltaf ánægjulegt að ferðast um lönd frænd- þjóða okkar. Ýmsir eiga þar líka ætt- ingja eða vini við nám eða störf. Dýragarðar, skemmtigarðar og söfn af ýmsu tagi toga til sín ferðamenn. Tívolíið í Kaupmannahöfn er víðfræg- ast en margir aðrir skemmtistaðir laða og lokka og eiga einnig sinn Ijóma. Leikjatölvan „Sega Mega Drive“ frá Japís hf. (Brautarholti 2 og Kringlunni) er firnagóð! Hún er með stórkostlega 16-bita myndupplausn og víðóma hljóm. Tölvuleikirnir eru margir í þrí- vídd og ekki er að heyra að um tölvu- tónlist sé að ræða. í 16-bita vél veröa hreyfingar persónanna mýkri en í 8- bita tæki. Unnt er að sýna svipbrigði og láta augu hreyfast. í vor er væntanlegt hingað til lands geisladisksdrif fyrir tölvuna („Mega CD“). Þá verður unnt að setja í hana geisladiskaleiki - og leika af henni tón- list. Aðrar nýjungar eru komnar fram erlendis og verða sennilega í boði hér á þessu ári. Aðalsöguhetjur „Sega“ eru „Sonic“ og Skotti (refur með tvö skott). Það eru mjög skemmtilegar og kímnar per- sónur sem lenda í ótal ævintýrum og kljást við ýmsar þrautir og óvættir. RUSSELL ATHLETIC-íþróttaföt eru falleg, vönduö og vinsæl. Það segir sína sögu að Magnús Scheving þolfimimeistari kýs að nota þá tegund. Bolir, peysur og buxur fást í ýmsum gerðum og litum, úr bæði léttri og þykkri bómull. Þessi úrvals fatnaður hefur verið framleiddur í hartnær heila öld jafnt fyrir almenning sem fremstu íþróttalið í Bandaríkjunum. Hreysti hf., Skeifunni 19 í Reykjavík, hefur umboð fyrir vöruna. Magnús Scheving þolfimimeistari notar Russell Athletic „Sega Mega Drive“ leikjatölva tengd við „Sega Mega“ geislaspilara. Æ S K A N S
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.