Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1994, Blaðsíða 52

Æskan - 01.01.1994, Blaðsíða 52
PENNAVINIR Edda Elísabet Magnúsdóttir, Kögurseli 26, 109 Reykjavík. 11- 13. Er 12 ára. Áhugamál: Skíða- ferðir, hestamennska, íþróttir o.m.fl. Anna Huld Guðmundsdóttir, Sóheimum 18, 104 Reykjavík. 14-16. Er 15. Áhugamál: Hand- knattleikur, pennavinir, tónlist o. m.fl. Valgerður Laufey Þráinsdóttir, Baughóli 30, 640 Húsavík. 10- 13. Er 11. Áhugamál: Knatt- spyrna, handknattleikur, körfu- knattieikur, diskótek o.m.fl. Stefán Björn Aðalsteinsson, Baughóli 30, 640 Húsavík. 5-7 ára. Er sjálfur 5 ára (systir mín skrifar fyrir mig). Áhugamál: Knattspyrna og körfubolti; að safna körfuboltamyndum. Salvör Valgeirsdóttir, Reykja- víkurvegi 9, 220 Hafnarfirði. 8- 10. Er sjálf 8 ára. Áhugamál margvísleg. Anna María Svansdóttir, Lyng- bergi 11, 815 Þorlákshöfn. 11- 13. Er 12 ára. Áhugamál: Tónlist, dýr o.fl. Silja Baldvinsdóttir, Hæðar- garði 21, 730 Reyðarfirði. 8-10. Er 8 ára. Áhugamál: Barnagæsla, knattspyrna, skíða- og skauta- ferðir. Lilja Björk Kjartansdóttir, Funafold 16, 112 Reykjavík. 13- 100 ára. Er 14. Áhugamál: Skíðaferðir, pennavinir, tónlist, ferðalög, hestamennska, félagslíf o.m.fl. Guðrún Ásta Arnardóttir, Ein- arsnesi 26, 101 Reykjavík. 9-11. Er 10. Áhugamál: Að gæta barna, skrifa bréf o.fl. Tinna Gunnlaugsdóttir, Kletta- stíu, 311 Borgarnes. 9-11 ára. Er 9 ára. Áhugamál: Pennavinir, kettir; að safna límmiðum. Guðfinna Ólafsdóttir og Sóley Sigurðardóttir, Mælifelli, 560 Varmahlíð. Strákar 11-13 ára. Á- hugamál: Diskó, hestamennska og góð tónlist. Auður Halldórsdóttir, Túngötu 51, 101 Reykjavík. 9-11. Er 11 ára. Áhugamál: Dans, borðtenn- is, skylmingar, tónlist, iestur góðra bóka o.fl. Svala og Begga, Heiðarvegi 16, 230 Keflavík. Strákar, 12-14 ára (- eldhressir, skemmtilegir og sjálfstæðir... - verið ekki feimnir við að skrifa). Áhugamál: Skíða- ferðir, diskótek, tónlist, útivera og íþróttir. Arndís Anna Gunnarsdóttir, Hlíðarhjalla 41 c, 200 Kóþavogi. 11-13 ára. Er á 12. ári. Áhuga- mál: Bréfaskriftir, dýr, tónlist, dans, söngur, diskótek, barna- gæsla, ferðalög, hestamennska, tungumál, lestur góðra bóka o.fl. Vill skrifast á við krakka sem eiga dýr. Á sjálf ketti. Friðrós Káradóttir, Suðurvangi 4, 220 Hafnarfirði. 11-12 ára strákar. Áhugamál: Vélhjól, rapp, „hardkor", diskótek. Hildur Vala Einarsdóttir, Gnoð- arvogi 32, 104 Reykjavík. 11-14 ára. Áhugamál: Tónlist, dýr, knattspyrna o.fl. Katrín Ýr Óskarsdóttir, Rofabæ 23, 110 Reykjavík. Ein þriggja stelpna sem óska eftir að skrifast á við 12-13 ára stráka (hinar heita Lilja og Tinna). Áhugamál: Diskótek, handknattleikur o.fl. Hildur Steinþórsdóttir, Birkihlíð 9, 105 Reykjavík. 11-12 - helst utan af landi. Er sjálf 11 ára. Á- hugamál: Skautaferðir, sund, páfagaukar o.fl. María Sólveig Gunnarsdóttir, Skeiðarvogi 147, 104 Reykjavík. 10- 12. Er sjálf 11 ára. Áhuga- mál: Knattspyrna, útivera, barna- gæsla, bréfaskriftir og ferðalög. Linda Björk Indriðadóttir, Möðrufelli 5, 111 Reykjavík. 12- 13 ára. Áhugamál: Góð tónlist, skíða- og skautaferðir o.fl. Sigrún Inga Reynisdóttir og Birna Ósk Ingadóttir, Byggðar- enda 16, 108 Reykjavík. 14-16 ára strákar. Eru 14 ára. Áhuga- mál: Útivist, dans, tónlist o.m.fl. Halldóra Lísa Einarsdóttir, Flyðrugranda 8, 107 Reykjavík. 12-13. Er 12 ára. Áhugamál: Tónlist, dans, frjálsar íþróttir, teikning, körfuknattleikur, hesta- mennska o.fl. Hjördís Halldóra Sigurðardótt- ir, Sviðholtsvör 2, 225 Bessa- staðahreppi. 11-13. Er sjálf 12 ára. Áhugamál: Hestamennska, frjálsar íþróttir, tónlist, hand- knattleikur og dýr. Ósk Heiða Sveinsdóttir, Höfða- vegi 6, 780 Höfn: Gaman væri að fá bréf frá íslenskum krökkum í útlöndum, 13-16 ára. Er 13. Á- hugamál: Ferðalög, félagslíf, leik- list o.m.fl. Hjördís Sigríður Albertsdóttir, Sævarenda 7, 755 Stöðvarfirði: Vegna flutnings milli herbergja týndust bréf frá pennavinum. Eg bið ykkur að skrifa mér aftur. Óska einnig eftir nýjum penna- vinum, 13-16 ára. Er á 14. ári. Á- hugamál: Pennavinir, hesta- mennska, skemmtilegir og fé- lagslyndir krakkar. Margrét Guðbjörg Ólafsdóttir, Heimahaga 4, 800 Selfossi. 10- 14 ára. Áhugamál: Dans, söngur, skemmtileg tónlist, íþróttir. Vera Þórðardóttir, Skógarási 7, 110 Reykjavík. Er 8 ára. Áhuga- mál: Skíða- og skautaferðir og hestamennska. ALÞJÓÐLEGUR PENNAVINA- KLÚBBUR er rekinn af Joan Beyette og nefnist Small Worid (Lítill heim- ur). Skráning er ókeypis. Skrá fæst send ef tvö alþjóðleg svar- merki fylgja í bréfi (- þau fást í pósthúsum). Utanáskrift: Joan Beyette, 11215 - 26 St. SW, Calgary, Alberta, Kanada T2W 5C6. ERLENDIR PENNAVINIR Nuhu Seidu, c/o Nana Kofi, P.O.Box 132, Nkawkaw Eir, Ghana. 10 ára drengur. Áhuga- mál: Knattspyrna, lestur, sund og bréfaskriftir. Atim Lilian, c/o P.O.Box 11247, Kampala, Uganda. 14 ára stúlka sem langar til að skrifast á við stúlkur á svipuðu reki. Áhuga- mál: Tónlist, dans, kvikmyndir, ferðalög og sund. Nidhi Singh, c/o Mr. Pramod Kumar, Chartered Accountant, Singh Sadan, Sarai Kothi Walan, Moradabad 244 001, Indlandi. 14 ára stúlka. Áhugamál: Að lesa, horfa á sjónvarpsmyndir - og taka þátt í leiksýningum og menningarstarfi í skólanum. Liv Oystese Skeie, Steinsdalen, 5600 Norheimsund, Noregi. Er 14 ára. Áhugamál: Hesta- mennska, gítarleikur, diskótek og góðir vinir. Johanna Margrethe Jorgen- sen, N-2632 Venabygd, 2634 Fávang, Noregi. Er 16 ára. Á- hugamál: Pennavinir, teikning, tónlist. Gry Slettemark, Rokne, 5700 Voss, Noregi. Er 15 ára. Tonje Hoydahl Sorli, 7953 Strand i Namdalen, Noregi. 15- 17. Er 15 ára. Áhugamál: Að mála; tónlist, dýr o.fl. Kristin Milje, Stols.v. 14, 5500 Haugesund, Noregi. Terhi Puppuri, Outlammenkatv. 13, 83500 Outokumpu, Finn- landi. Er 12 ára. Salla Járvelainen, Paaskunn- ankatu 12A4, 20540 Turku, Finn- landi. Er 14 ára. Áhugamál: Pí- anóleikur, bréfaskriftir og föndur. Virpi Koivisto, Haapainmaentie 123, 32200 Loimaa, Finnlandi. Er 15 ára. Var hér á landi í fyrra- sumar. Sabine Pannetrat, 2, Rue Maurice Utrillo, 79000 Niort, Frakklandi. Er 16 ára. Langar að skrifast á strák sem dáir Primus, Soul Asylum, RATM, Pearl Jam - hefur áhuga á ferðalögum og skrifar löng bréf! Don Avity Mbuya, Mail bag 9616, Moshi-Kilimanjaro, Tansaníu. Er 16 ára. Áhugamál: Knattspyrna, tónlist, heimsóknir til vina. Allyas Abubakar, Mkwenzi Pr. School, Box 77, Mashi, Tansan- íu. Er 15 ára. Áhugamál: Sund, knattspyrna, tækni, tónlist og ferðalög. Erick Lello, St. James Semin- ary, P.O.Box 1927, Moshi, Kilimanjaro, Tansaníu. 15 ára. Á- hugamál: Kvikmyndir, knatt- spyrna, fimleikar. 5 2 Æ S K A N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.