Æskan

Årgang

Æskan - 01.01.1994, Side 52

Æskan - 01.01.1994, Side 52
PENNAVINIR Edda Elísabet Magnúsdóttir, Kögurseli 26, 109 Reykjavík. 11- 13. Er 12 ára. Áhugamál: Skíða- ferðir, hestamennska, íþróttir o.m.fl. Anna Huld Guðmundsdóttir, Sóheimum 18, 104 Reykjavík. 14-16. Er 15. Áhugamál: Hand- knattleikur, pennavinir, tónlist o. m.fl. Valgerður Laufey Þráinsdóttir, Baughóli 30, 640 Húsavík. 10- 13. Er 11. Áhugamál: Knatt- spyrna, handknattleikur, körfu- knattieikur, diskótek o.m.fl. Stefán Björn Aðalsteinsson, Baughóli 30, 640 Húsavík. 5-7 ára. Er sjálfur 5 ára (systir mín skrifar fyrir mig). Áhugamál: Knattspyrna og körfubolti; að safna körfuboltamyndum. Salvör Valgeirsdóttir, Reykja- víkurvegi 9, 220 Hafnarfirði. 8- 10. Er sjálf 8 ára. Áhugamál margvísleg. Anna María Svansdóttir, Lyng- bergi 11, 815 Þorlákshöfn. 11- 13. Er 12 ára. Áhugamál: Tónlist, dýr o.fl. Silja Baldvinsdóttir, Hæðar- garði 21, 730 Reyðarfirði. 8-10. Er 8 ára. Áhugamál: Barnagæsla, knattspyrna, skíða- og skauta- ferðir. Lilja Björk Kjartansdóttir, Funafold 16, 112 Reykjavík. 13- 100 ára. Er 14. Áhugamál: Skíðaferðir, pennavinir, tónlist, ferðalög, hestamennska, félagslíf o.m.fl. Guðrún Ásta Arnardóttir, Ein- arsnesi 26, 101 Reykjavík. 9-11. Er 10. Áhugamál: Að gæta barna, skrifa bréf o.fl. Tinna Gunnlaugsdóttir, Kletta- stíu, 311 Borgarnes. 9-11 ára. Er 9 ára. Áhugamál: Pennavinir, kettir; að safna límmiðum. Guðfinna Ólafsdóttir og Sóley Sigurðardóttir, Mælifelli, 560 Varmahlíð. Strákar 11-13 ára. Á- hugamál: Diskó, hestamennska og góð tónlist. Auður Halldórsdóttir, Túngötu 51, 101 Reykjavík. 9-11. Er 11 ára. Áhugamál: Dans, borðtenn- is, skylmingar, tónlist, iestur góðra bóka o.fl. Svala og Begga, Heiðarvegi 16, 230 Keflavík. Strákar, 12-14 ára (- eldhressir, skemmtilegir og sjálfstæðir... - verið ekki feimnir við að skrifa). Áhugamál: Skíða- ferðir, diskótek, tónlist, útivera og íþróttir. Arndís Anna Gunnarsdóttir, Hlíðarhjalla 41 c, 200 Kóþavogi. 11-13 ára. Er á 12. ári. Áhuga- mál: Bréfaskriftir, dýr, tónlist, dans, söngur, diskótek, barna- gæsla, ferðalög, hestamennska, tungumál, lestur góðra bóka o.fl. Vill skrifast á við krakka sem eiga dýr. Á sjálf ketti. Friðrós Káradóttir, Suðurvangi 4, 220 Hafnarfirði. 11-12 ára strákar. Áhugamál: Vélhjól, rapp, „hardkor", diskótek. Hildur Vala Einarsdóttir, Gnoð- arvogi 32, 104 Reykjavík. 11-14 ára. Áhugamál: Tónlist, dýr, knattspyrna o.fl. Katrín Ýr Óskarsdóttir, Rofabæ 23, 110 Reykjavík. Ein þriggja stelpna sem óska eftir að skrifast á við 12-13 ára stráka (hinar heita Lilja og Tinna). Áhugamál: Diskótek, handknattleikur o.fl. Hildur Steinþórsdóttir, Birkihlíð 9, 105 Reykjavík. 11-12 - helst utan af landi. Er sjálf 11 ára. Á- hugamál: Skautaferðir, sund, páfagaukar o.fl. María Sólveig Gunnarsdóttir, Skeiðarvogi 147, 104 Reykjavík. 10- 12. Er sjálf 11 ára. Áhuga- mál: Knattspyrna, útivera, barna- gæsla, bréfaskriftir og ferðalög. Linda Björk Indriðadóttir, Möðrufelli 5, 111 Reykjavík. 12- 13 ára. Áhugamál: Góð tónlist, skíða- og skautaferðir o.fl. Sigrún Inga Reynisdóttir og Birna Ósk Ingadóttir, Byggðar- enda 16, 108 Reykjavík. 14-16 ára strákar. Eru 14 ára. Áhuga- mál: Útivist, dans, tónlist o.m.fl. Halldóra Lísa Einarsdóttir, Flyðrugranda 8, 107 Reykjavík. 12-13. Er 12 ára. Áhugamál: Tónlist, dans, frjálsar íþróttir, teikning, körfuknattleikur, hesta- mennska o.fl. Hjördís Halldóra Sigurðardótt- ir, Sviðholtsvör 2, 225 Bessa- staðahreppi. 11-13. Er sjálf 12 ára. Áhugamál: Hestamennska, frjálsar íþróttir, tónlist, hand- knattleikur og dýr. Ósk Heiða Sveinsdóttir, Höfða- vegi 6, 780 Höfn: Gaman væri að fá bréf frá íslenskum krökkum í útlöndum, 13-16 ára. Er 13. Á- hugamál: Ferðalög, félagslíf, leik- list o.m.fl. Hjördís Sigríður Albertsdóttir, Sævarenda 7, 755 Stöðvarfirði: Vegna flutnings milli herbergja týndust bréf frá pennavinum. Eg bið ykkur að skrifa mér aftur. Óska einnig eftir nýjum penna- vinum, 13-16 ára. Er á 14. ári. Á- hugamál: Pennavinir, hesta- mennska, skemmtilegir og fé- lagslyndir krakkar. Margrét Guðbjörg Ólafsdóttir, Heimahaga 4, 800 Selfossi. 10- 14 ára. Áhugamál: Dans, söngur, skemmtileg tónlist, íþróttir. Vera Þórðardóttir, Skógarási 7, 110 Reykjavík. Er 8 ára. Áhuga- mál: Skíða- og skautaferðir og hestamennska. ALÞJÓÐLEGUR PENNAVINA- KLÚBBUR er rekinn af Joan Beyette og nefnist Small Worid (Lítill heim- ur). Skráning er ókeypis. Skrá fæst send ef tvö alþjóðleg svar- merki fylgja í bréfi (- þau fást í pósthúsum). Utanáskrift: Joan Beyette, 11215 - 26 St. SW, Calgary, Alberta, Kanada T2W 5C6. ERLENDIR PENNAVINIR Nuhu Seidu, c/o Nana Kofi, P.O.Box 132, Nkawkaw Eir, Ghana. 10 ára drengur. Áhuga- mál: Knattspyrna, lestur, sund og bréfaskriftir. Atim Lilian, c/o P.O.Box 11247, Kampala, Uganda. 14 ára stúlka sem langar til að skrifast á við stúlkur á svipuðu reki. Áhuga- mál: Tónlist, dans, kvikmyndir, ferðalög og sund. Nidhi Singh, c/o Mr. Pramod Kumar, Chartered Accountant, Singh Sadan, Sarai Kothi Walan, Moradabad 244 001, Indlandi. 14 ára stúlka. Áhugamál: Að lesa, horfa á sjónvarpsmyndir - og taka þátt í leiksýningum og menningarstarfi í skólanum. Liv Oystese Skeie, Steinsdalen, 5600 Norheimsund, Noregi. Er 14 ára. Áhugamál: Hesta- mennska, gítarleikur, diskótek og góðir vinir. Johanna Margrethe Jorgen- sen, N-2632 Venabygd, 2634 Fávang, Noregi. Er 16 ára. Á- hugamál: Pennavinir, teikning, tónlist. Gry Slettemark, Rokne, 5700 Voss, Noregi. Er 15 ára. Tonje Hoydahl Sorli, 7953 Strand i Namdalen, Noregi. 15- 17. Er 15 ára. Áhugamál: Að mála; tónlist, dýr o.fl. Kristin Milje, Stols.v. 14, 5500 Haugesund, Noregi. Terhi Puppuri, Outlammenkatv. 13, 83500 Outokumpu, Finn- landi. Er 12 ára. Salla Járvelainen, Paaskunn- ankatu 12A4, 20540 Turku, Finn- landi. Er 14 ára. Áhugamál: Pí- anóleikur, bréfaskriftir og föndur. Virpi Koivisto, Haapainmaentie 123, 32200 Loimaa, Finnlandi. Er 15 ára. Var hér á landi í fyrra- sumar. Sabine Pannetrat, 2, Rue Maurice Utrillo, 79000 Niort, Frakklandi. Er 16 ára. Langar að skrifast á strák sem dáir Primus, Soul Asylum, RATM, Pearl Jam - hefur áhuga á ferðalögum og skrifar löng bréf! Don Avity Mbuya, Mail bag 9616, Moshi-Kilimanjaro, Tansaníu. Er 16 ára. Áhugamál: Knattspyrna, tónlist, heimsóknir til vina. Allyas Abubakar, Mkwenzi Pr. School, Box 77, Mashi, Tansan- íu. Er 15 ára. Áhugamál: Sund, knattspyrna, tækni, tónlist og ferðalög. Erick Lello, St. James Semin- ary, P.O.Box 1927, Moshi, Kilimanjaro, Tansaníu. 15 ára. Á- hugamál: Kvikmyndir, knatt- spyrna, fimleikar. 5 2 Æ S K A N

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.