Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1994, Blaðsíða 17

Æskan - 01.01.1994, Blaðsíða 17
að lesa. „Amma, viltu lesa fyrir okkur?" „Ha, lesa fyrirykkur?" Amma var ab leita að skærunum og beygbi sig til ab athuga hvort þau hefbu dottib af borbinu. „Rýj- urnar mínar, sjáib þib skærin ein- hvers stabar?" Krakkarnir fóru ab leita meb ömmu og litu á bak vib stólinn þar sem hún hafbi setib og prjónab. „Nei, amma, ég sé hvergi skærin. En þau voru hérna á borbinu þegar vib fórum fram ab drekka," sagbi Pétur. „Farbu nú fram í eldhús og at- hugabu hvort þau eru þar, Kristín mín." Kristín fórfram og sá ekki skær- in. Hún leit meira ab segja í hnífaparaskúffuna en skærin voru hreinlega gufub upp. „Nei, amma, þau eru ekki inni í eldhúsi. Þú varst meb þau rétt ában." Kristín fór undir sófaborbib en fann engin skæri. „Jæja, já, ekki er þab Alli Nalli Síbríkur Páll sem hefur fengib þau lánub," sagbi amma hugsi. „Alli Nalli Síbríkur Páll," sögbu krakkarnir í kór. „Hver er þab?" „Ha, hver er Alli Nalli Síbríkur Páll?" Amma var enn þá ab leita. Núna tók hún sessurnar úr sófan- um. „Hann er skal ég segja ykkur, rýjurnar mínar, skrýtinn karl. Jæja, þá, fábu lánub skærin en skilabu þeim bara aftur." Amma lét sessurnar í sófann, settist í stólinn og hélt áfram ab prjóna. „Hver er Alli Nalli Sfö-eitthvab Páll?" spurbi Pétur. Hann beib í ofvæni eftir ab amma hans segbi hver Alli Nalli Síbríkur Páll væri. „Já, amma, hver er Alli Nalli Páll?" spurbi Kristín. „Þú gleymdir Síbríkur, Kristín mín. Hann var alltaf kallabur fullu nafni Alli Nalli Síbríkur Páll," sagbi amma og prjónarnir tifubu. „Amma, segbu okkur frá hon- um. Gerbu þab!" Pétur vildi sannarlega heyra sögu um karl sem hét svona of- boöslega skrýtnu nafni. „Já, þib viljib heyra söguna um þann skrýtna karl. Réttu mér hnykilinn, þann gráa, Pétur minn. Jæja, já, setjist þib þá. Þab er svo erfitt ab hlusta á sögu ef maöur stendur í fæturna." Börnin settust í sófann og biöu eftir ab amma segði frá Alla Nalla Síbríki Páli... „í húsi einu hérna í bænum bjó eitt sinn fjölskylda. Það var pabbi, mamma, tveir strákar og ein stelpa. Stelpan var yngst af börn- unum. Hún var sjö ára og strák- arnir tíu og ellefu ára. Þetta var þó nokkuö stórt hús sem þau áttu heima í, tvær hæðir og undir stiganum var örlítiö skot. Mamm- an vildi láta búa til skáp þar sem skotið var en krökkunum fannst svo gaman ab leika sér þar og pabbinn sagði alltaf: „Já, ég bý til skáp þarna þegar ég er kominn í sumarfrí." En þab varb aldrei neitt úr því. Hann annaöhvort hummabi þab fram af sér eba þau voru að fara í einhverjar útilegur eða heimsókn- ir til ættfólks síns víba um land. Mamman var alltaf ab týna hlutum á heimilinu, lagbi stund- um frá sér nál og tvinna eða bók og svo þegar hún ætlaði að ganga ab hlutunum vísum þá voru þeir ekki þar. Þannig var þetta búib ab vera í mörg ár. Bæbi pabbinn og börnin gerðu svona góölátlegt grín að mömm- unni fyrir ab muna ekki hvar hún setti hlutina. Eitt skiptiö þegar bræðurnir voru búnir að leika sér í skotinu undir stiganum þá helltist alveg óvart úr málningardós, sem pabbi þeirra hafbi geymt þar, á gólfið og þaö skvettist líka á vegginn. Þeir reyndu að þrífa þetta upp eftir bestu getu með hjálp pabba og mömmu. Máln- ingin náðist ekki alveg af veggn- um en það var hægt að ná henni af gólfinu. Stuttu eftir þennan atburb fóru strákarnir ab taka eftir því ab þeir týndu líka hlutum eins og mamma þeirra. Stundum var þab dótið þeirra. Eitt skiptib skildi eldri bróðirinn fínasta bílinn sinn eftir uppi á eldhúsborbi rétt á meðan hann hljóp inn í herberg- ið sitt til ab ná í eitthvert mynda- blaö sem hann átti. Þegar hann kom niöur aftur og ætlaði ab taka bílinn þá var hann þar ekki... Framhald.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.