Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1994, Blaðsíða 30

Æskan - 01.01.1994, Blaðsíða 30
- Lengi lifi Birnir! Hann fann upp orku- húfuna og átti hugmyndina ab jólahá- tíb allt árib til ab draga ferbamenn ab! hrópar Þormóbur. - Getur þú aldrei munab ab ég heiti Bjössi! segir sá þekki og þriflegi. En hátíbahöld sem þessi taka á og fólk fer ab tínast heim. Einungis þeir áhuga- sömustu stíga enn þá dans. Bjössi er líka oröinn lúinn og hugsar til heim- feröar. - Hjartans þakkir fyrir hjálpina! segir Þormóbur Þjóbrábs. HátíÖin var stór- kostleg. Enginn flytur héban eftir þetta! Þab væri eins og ab hætta ab halda jól! - Nú á einungis eftir ab hreinsa svæbib. Ég hef fengib fólk til þess. Vib getum notiö hvíldar. Ég ætla ab taka mér frí frá jólunum og ekki hugsa um þau næstu tvo mánuöina! - Þab er dálítiö sem nagar mig, segir Björg. Hátíbahöldunum er lokib, allir fara heim og megna ekki ab halda jólin þar! En nú er aöfangadagur, klukkan rúmlega fjögur og ég hef engar gjafir keypt. - Ég ekki heldur, segir Bjössi. Þetta verba hálfdaufleg jól. Heldur þú ab mamma og pabbi hafi líka gleymt hvaba dagur er? -- Nýfallin mjöll er. yfir öllu en frá hlöbunni ab húsinu eru spor eftir litla fætur... - Hér er poki - meb jólagjöfum! Þær eru til okkar, hrópar Björg. Einhver hef- ur munaö eftir jólunum þrátt fyrir hamaganginn! Nú finn ég sannan jóla- frib og réttan hugblæ jólanna. - Hver skyldi hafa komib meb þennan poka? segir Bjössi. Ekki pabbi eba mamma því ab sporin eru of lítil til aö vera eftir þau. Mabur gæti jafnvel hald- ib ab lítiö barn hefbi komib hér - eba köttur! Bjössi rekur sporin út fyrir túnib. Hann heyrir kirkjuklukkur hringja í fjarska. Snjórinn er djúpur og þungt ab ganga. í rökkrinu greinir hann óljóst skugga- mynd lítillar veru meb topphúfu ...
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.