Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1994, Blaðsíða 36

Æskan - 01.01.1994, Blaðsíða 36
A NYJUM EN ÞO GAMALKUNNUM SLOÐUM - ANDREA 06 SI66A SE6JA FRÁ. Vinsælustu söngkonumar í vin- sældavali Æskunnar reyndust vera þær Sigríður Beinteinsdóttir og Andrea Gylfadóttir. Það er ekkert nýtt - þær hafa verið með þeim vinsælustu undanfarin ár. En nú er dálítið nýtt af þeim að frétta ... SIGGA: „Stjórnin hélt lokadansleik sinn á Akureyri í janúar. En nú er ég að æfa með nýrri hljómsveit sem kemur fyrst fram í apríl. Hún er nafnlaus enn þá. Við Friðrik Karls- son gítarleikari höfðum frumkvæði að því. Með okkur eru Guðmundur Jónsson gítarleikari, Þórður Guð- mundsson bassaleikari og Halldór Hauksson trommuleikari. Við munum leika poppmúsík, dálitlu hrárri en tíðkast hefur und- anfarið. Þlötu með hljómsveitinni er varla að vænta fyrr en í haust en búast má við lögum á safnplötu í sumar. Við flytjum bæði frum- samin lög eftir félaga hljómsveitar- innar og önnur vinsæl lög. Við höf- um nóg af efni úr að moða enda eru vanir lagasmiðir með mér. Stórhljómsveit Siggu Beinteins verður í tvo mánuði á Hótel íslandi í vetur. Strákarnir í þeirri „nafn- lausu“ verða með mér þar ásamt fleirum ..." ANDREA „Já, Todmobile er hætt - og ekki á dagskrá að byrja aftur en allt getur gerst. Ég hef sungið í söngsveitinni Borgardætrum síðan í fyrravor. Við ætluðum fyrst einungis að halda eina tónleika en þeir urðu fimm! Síðan höfum við komið fram öðru hvoru. Okkur datt í hug að syngja inn á plötu og gerðum það. Skífan gaf hana út í fyrrahaust. Við flytj- um mestmegnis söngva sem Andrews-systur gerðu vinsæla; stríðsáramúsík. Ég syng líka „sóló“ við píanó- undirleik Kjartans Valdimarssonar - blús og jass. Við Þorvaldur Bjarni erum að vinna að nýju efni og stefnum að því að gefa það út. Það er í stíl okkar Þorvaldar, poppdansmúsík (( 3 6 Æ S K A N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.