Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1994, Blaðsíða 25

Æskan - 01.01.1994, Blaðsíða 25
VERÐLAUNASAMKEPPNIN 1993 Æskan, Flugleiðir og Ríkisútvarpið efndu til verðlaunasamkeppni í fyrra- haust - eins og mörg undanfarin ár. Samkeppnin var tvíþætt, annars vegar Ijóða- og smásagnakeppni, hins vegar getraun. Tvenn aðalverðlaun voru í boði: Ferð með Flugleiðum til Flam- borgar! Auk þess voru veitt þrjátíu aukaverðlaun: Bók, geisladiskur eða snælda og bolur eða mappa fyrir körfuknattleiksmyndir. Að venju spreyttu margir lesendur Æskunnar sig á aö semja Ijóð og sög- ur og svara spurningum í getrauninni. Flestir svöruðu spurningunum rétt. Af þeim var heppnust Hanna Gísladóttir 11 ára, Jóruseli 23, 109 Reykjavík. Hún hreppti önnur aðalverðlaunin - og flýgur til Hamborgar í vor. Jafnaldra Hönnu norðan fjalla fer þangað með henni. Dómnefnd taldi sögu Stellu Christensen, Hamarsstíg 33, 600 Akureyri, besta - eftir að hafa velt vöngum vel og lengi! Margir höfðu gert ágætlega eins og þið eigið eftir að sjá á síðum Æskunnar á þessu ári. Verðlaunasögur og -Ijóð verða birt af handahófi - en þó stundum eftir árs- tíðum og efni. Dómnefnd raðaði þeim ekki í sæti. Kærar þakkir fyrir þátttökuna! Allir fá viðurkenningarskjal að launum. Dómnefnd skipuöu Elísabet Brekk- an umsjónarmaður barnaefnis í Ríkis- útvarpinu, hljóðvarpi, Halldór Krist- jánsson rithöfundur og Margrét Hauksdóttir deildarstjóri upplýsinga- deildar Flugleiða. Æskan þakkar þeim vel unnið starf. ' 1 /./áv; .: \*M ÞRJÁTÍU AUKAVERÐLAUN FYRIR SMÁSÖGUR: Berglind Halldórsdóttir 13 ára, Hjallabrekku 27, 200 Kópavogi. Helen Merete Simm 13 ára, Grænumýri 5, 600 Akureyri. María Bjarkadóttir 14 ára, Nymánsvágen 7, 24538 Staffans., Svíþjóö. Ósk Heiða Sveinsdóttir 13 ára, Höfðavegi 6, 780 Höfn. Ragnheiður Gísladóttir og Tinna Hermannsdóttir, 11 og 7 ára, Sundstræti 22 og 26, 400 ísafirði. Sara Dögg Jakobsdóttir 10 ára, Skarðshlíð 29 E, 603 Akureyri. Tómas Bragi Fríðjónsson 11 ára, Flúðum, 701 Egilsstaðir. Unnur Stella Guðmundsdóttir 13 ára, Ægisgrund 6, 210 Garðabæ. FYRIR LJÓÐ: Áslaug Ósk Hinriksdóttir 16 ára, Njörvasundi 11, 104 Reykjavík. Erna Þórey Björnsdóttir 14 ára, Vanabyggð 2 G, 600 Akureyri. Guðný María Bragadóttir 13 ára, Skagfirðingabraut 39, 550 Sauðárkróki. Guðrún Ómarsdóttir 12 ára, Kríuhólum 2, 111 Reykjavík. Halldóra Inga Ingileifsdóttir 13 ára, Fagrabæ 4,110 Reykjavík. Hrafnhildur Bragadóttir 10 ára, Reynimel 88, 107 Reykjavík. Lilja Ýr Halldórsdóttir 12 ára, Hvammabraut 14, 220 Hafnarfirði. Sunna Ólafsdóttir 11 ára, Miðgarði 15 B, 700 Egilsstöðum. Tinna Þorvaldsdóttir 12 ára, Skógarhjalla 15, 200 Kópavogi. Þórey Rósa Einarsdóttir 10 ára, Hjaltabakka 24, 109 Reykjavík. / GETRAUN: Aðalheiður Árnadóttir 13 ára, Marbakka 5, 740 Neskaupstað. Auður Halldórsdóttir 11 ára, Túngötu51, 101 Reykjavík. Guðrún Stefánsdóttir 13 ára, Ægisgötu 33, 190 Vogum. Heiðdís Hauksdóttir 12 ára, Bogaslóð 20, 780 Höfn. Lára Guðmundsdóttir 8 ára, Ártröð 13, 700 Egilsstöðum. Margrét Hanna Bragadóttir 13 ára, Álfheimum 14, 104 Reykjavík. Oddur Þorkell Jóakimsson 8 ára, Jörfabakka 14,109 Reykjavík. Sandra Jónsdóttir 13 ára, Marbakka 9, 740 Neskaupstað. Sigríður Soffía Sigurjónsdóttir 12 ára, Stóragerði 26, 108 Reykjavík. Tinna Rán Ægisdóttir 13 ára, Lyngheiði 24, 810 Hveragerði. Æ S K A N 2 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.