Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1994, Blaðsíða 29

Æskan - 01.01.1994, Blaðsíða 29
ÞAÐ ER ÞJÓÐRÁÐ!! Texti: Gard og Velle Espland Teikningar: Hákon Aasnes Karl Helgason íslenskaði Höfundarrétt á Norsk Barneblad - Þetta er ekki tyggigúmmí heldur litlir pýramídar! Þeir líkjast reyndar jóla- sveinahúfum. Ég held bara að ég geti notað eina húfu, segir Bjössi. Ég er ekk- ert hrifinn af þeim grænu. - Þetta er alveg eftir mínu höfði! segir Ljúfa. Pýramídalöguð, orkuhlaðin jóla- sveinahúfa! Kjörin handa gestum í frið- armiðstöðinni minni. Osvikin norsk en þó alþjóðleg húfa! Þreyttir og streittir forstjórar munu bíða í röðum eftir að komast á námskeið. Ég kenni þeim hvernig þeir geti orbið ungir, sprækir, hugmyndaríkir og dug- miklir með því að draga húfu á höfub- ib! / . P 1 I 1 É V / J /ív I Jf w <7 yWANÍlii f i ■ l Ljúfa dreifir pýramídahúfunum. - Þess- ar orkuhúfur vekja heilafrumur af doba og skapa réttan hugblæ um hátíðina. Ókeypis í dag - en látið myndatöku- menn sjónvarpsins sjá ykkur! Nú njóta allir þess að ganga í kringum jólatréb. Bjössi getur loksins slakab á því ab enginn eltir hann lengur. Hann er svo ákafur í dansinum að hann gleymir ab skrá sig í keppni um besta jólagrautinn. - Ég hef talað við fjölda blaðamanna sem ætla ab segja frá bæbi hátíðinni og orkuhúfu jólasveinanna. Nú batnar hagur allra hér í byggöarlaginu. Hug- arró og hátíðarblær tryggja sókn á öll- um sviöum!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.