Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1994, Síða 29

Æskan - 01.01.1994, Síða 29
ÞAÐ ER ÞJÓÐRÁÐ!! Texti: Gard og Velle Espland Teikningar: Hákon Aasnes Karl Helgason íslenskaði Höfundarrétt á Norsk Barneblad - Þetta er ekki tyggigúmmí heldur litlir pýramídar! Þeir líkjast reyndar jóla- sveinahúfum. Ég held bara að ég geti notað eina húfu, segir Bjössi. Ég er ekk- ert hrifinn af þeim grænu. - Þetta er alveg eftir mínu höfði! segir Ljúfa. Pýramídalöguð, orkuhlaðin jóla- sveinahúfa! Kjörin handa gestum í frið- armiðstöðinni minni. Osvikin norsk en þó alþjóðleg húfa! Þreyttir og streittir forstjórar munu bíða í röðum eftir að komast á námskeið. Ég kenni þeim hvernig þeir geti orbið ungir, sprækir, hugmyndaríkir og dug- miklir með því að draga húfu á höfub- ib! / . P 1 I 1 É V / J /ív I Jf w <7 yWANÍlii f i ■ l Ljúfa dreifir pýramídahúfunum. - Þess- ar orkuhúfur vekja heilafrumur af doba og skapa réttan hugblæ um hátíðina. Ókeypis í dag - en látið myndatöku- menn sjónvarpsins sjá ykkur! Nú njóta allir þess að ganga í kringum jólatréb. Bjössi getur loksins slakab á því ab enginn eltir hann lengur. Hann er svo ákafur í dansinum að hann gleymir ab skrá sig í keppni um besta jólagrautinn. - Ég hef talað við fjölda blaðamanna sem ætla ab segja frá bæbi hátíðinni og orkuhúfu jólasveinanna. Nú batnar hagur allra hér í byggöarlaginu. Hug- arró og hátíðarblær tryggja sókn á öll- um sviöum!

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.