Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1994, Síða 4

Æskan - 01.03.1994, Síða 4
Magnús hefur enn bætt skrautfjöður í hatt sinn! Hann varð Evrópumeistari í þolfimi í vetur og bar af keppinautum sínum. Nú hefur hann tekið stefnu á heimsmeistaramótið í Japan en í fyrra varð hann í þriðja sæti í þeirri keppni. Við óskum honum góðs gengis! (Magn- ús svaraði aðdáendum sínum í 6. tbl. Æskunnar 1993) Eins árs. „Má ég opna þennan böggul núna?" Sex ára með systur sinni, Rögnu Sólveigu Eyjólfsdóttur. Lagði hanskana á hilluna og fór að kenna þolfimi - sem betur fór! Sex mánaða og sællegur! Við teljum liklegt að hann sé að hugsa: „Vá, alltþetta fram undan!" Fjögurra ára og farinn að iðka knattleik! Á fjórtánda ári - við fermingarhlaðborð. 21 árs. Magnús stundaði ensku- nám i Englandi og lærði þar hnefaleika i níu mánuði. Sem Carter í leikriti. i Noregi 17-18 ára. 4 Æ S K A N

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.