Æskan

Volume

Æskan - 01.03.1994, Page 7

Æskan - 01.03.1994, Page 7
KROSSGÁTA Þú verður fljótur að ráða hana þessa! Sendu lausnina í snatri til okkar - ásamt öllum hinum. TOLURNAR Hvaða niðurstöðu færð þú ef þú leggur þessar tölur saman? Hve mörgum eggjum getur væn hæna verpt á ári? A: U.þ.b. 150 B: U.þ.b. 250 D: U.þ.b. 450 Að venju fá þrír verðlaun fyrir rétt svar - í hverri þraut. Þau eru: Einn „gamall“ árgangur af Æskunni (1978-1988, þó ekki 1985) - eða tveir pakkar af körfuknattleiksmyndum - eða lukkupakki - eða bók! (sjá lista á bls. 58). Nefndu hvaða bók eða árgang blaðsins þú vilt. Ritaðu nafn, póstfang og símanúmer skýrt og greinilega. Hentast er að skrá lausnir á annað blað eða taka Ijósrit af síðunum til að skemma ekki Æskuna. Reyndu við sem flestar þrautir og sendu lausnirnar í einu bréfi til Æskunnar, pósthólf 523,121 Reykjavík. æ s K A N 7

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.