Æskan

Årgang

Æskan - 01.03.1994, Side 13

Æskan - 01.03.1994, Side 13
 Bangsarnir eru að viðra hund fyrir nágranna sinn. Hundar mega ekki hlaupa um garðinn nema í bandi. Eftirlits-maður segir Káti og Kúti að þeir verði að fara með hann. En þeir eru ekki neinir bangsa-kjánar! Þeir sækja stóra band-hnotu. Nú getur hundurinn hlaupið frjáls um garðinn - j>ó að hann sé í bandi! KIDDI —n Hver er þessi hressilegi maáur sem er með þér á brúðkaupsmyndinni, mamma mín? RAÐHILDUR RÓS Mér finnst þetta lélegt sædýrasafn! Það er enginn froskmaður neins staðar! Æ S K A N 7 3

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.