Æskan - 01.03.1994, Side 21
OKKAIt A MILLI
Nafn: Anna María Svansdóttir
Heimili: Lyngbergi 11,
815 Þorlákshöfn
Fædd: 26. nóvember 1981
Skóli: Grunnskóli Þorlákshafnar
Áhugamál: Tónlist, dýr og fleira
Eftirlætis-
íþróttamaður: Valdimar Grímsson
íþróttagrein: hnit (badminton)
íþróttaiið: Valur og ÍBV
tónlistarmaður: Stefán Hilmars-
son
kvikmyndaleikari: John Candy
sviðsleikari: Bessi Bjarnason
rithöfundur: Gunnhildur Hrólfs-
dóttir
sjónvarpsþáttur: Nágrannar
þáttur í hljóðvarpi: Anna Björk
Birgisdóttir
matur: Lasagne, pizza og
makkarónugrautur
dýr: Hundur
námsgrein: íslenska og
handavinna
litur: Fjólublár
Besta kvikmynd sem ég hef séð:
Ból og biti
Fyndnasta myndin: Lögreglu-
skóla-myndirnar
Fallegasti staður sem ég hef
komið á: Sveitin undir Eyjafjöllum
í Rangárvallasýslu
Bestu kostir vina: Að „nota“ ekki
aðra.
Ánægjulegasta atvik sem ég
man eftir: Öll skiptin sem ég hef
farið í sveitina til ömmu og afa.
Draumaprins (lýsing): Er tólf ára,
skemmtilegur, sætur og góður.
Nafn: Hjördís Halldóra
Sigurðardóttir
Heimili: Sviðholtsvör 2,
225 Bessastaðahreppi
Fædd: 28. ágúst 1981
Skóli: Álftanesskóli
Áhugamál: Hestamennska, frjáls-
ar íþróttir, handbolti og Model 79.
Eftirlætis-
íþróttamaður: Bergsveinn
Bergsveinsson
íþróttagrein: Frjálsar íþróttir
íþróttalið: FH
tónlistarmaður: Helgi Björnsson
kvikmyndaleikari: Tom Cruise
sviðsleikari: Laddi
rithöfundur: Þorgrímur Þráinsson
sjónvarpsþáttur: Vinir og vanda-
menn
þáttur í hljóðvarpi: íslenski listinn
matur: Pizza og tælenskur matur
dýr: Hestar, hundar og páfagaukar
námsgrein: Líffræði
litur: Svartur og hvítur
Besta kvikmynd sem ég hef séð:
Jurassic Park
Fyndnasta myndin: Elskan, ég
minnkaði börnin
Fallegasti staður sem ég hef
komið á: Mývatnssveit
Bestu kostir vina: Heiðarleiki
Ánægjulegasta atvik sem ég
man eftir: Þegar ég fór til Spánar.
Draumaprins (lýsing): Snyrtileg-
ur, heiðarlegur og duglegur að
koma sér áfram; sætur,
skemmtilegur.
■
Nafn: Margrét G. Ólafsdóttir
Heimili: Heimahaga 4,
800 Selfossi
Fædd: 18. mars 1984
Skóli: Sandvíkurskóli
Áhugamál: Fimleikar, dans, hand-
knattleikur
Eftirlætis-
íþróttamaður: Sigurður
Sveinsson
íþróttagrein: Fimleikar
íþróttalið: Selfoss
tónlistarmaður: Sigríður Beinteins
kvikmyndaleikari: Julia Roberts
sviðsleikari: Edda Heiðrún Back-
man og Sigrún Edda Björnsdóttir
rithöfundur: Þorgrímur Þráinsson
sjónvarpsþáttur: Strandverðir og
Hemmi Gunn
matur: Pizza - sérstaklega sú sem
mamma býr til.
dýr: Hamsturinn minn
námsgrein: Lestur og samfélags-
fræði
litur: Grænn
Besta kvikmynd sem ég hef séð:
Börn náttúrunnar
Fyndnasta myndin: Lögregluskól-
inn
Fallegasti staður sem ég hef
komið á: Núpsstaður í Fljótshverfi
Bestu kostir vina: Að þeir séu
glaðværir og hressilegir.
Ánægjulegasta atvik sem ég
man eftir: Þau eru of mörg til að
lýsa þeim hér.
Draumaprins (lýsing): Ljóshærð-
ur með sítt hár, bláeygur og fall-
ega vaxinn. Umfram allt þarf hann
aó vera góður og skemmtilegur.
Æ S K A N 2 7