Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.03.1994, Qupperneq 25

Æskan - 01.03.1994, Qupperneq 25
UM LIÐIN OG SKÓLANA „ÞAÐ ÆTTI AD BANNA HEIMANÁM! Viö fengum krakkana til að svara nokkrum spurningum um sjálfa sig, skól- ann og námið. Og þá er að glugga í svörin ... LIÐ HAMRASKÓLA Skólinn er í Grafarvogi í Reykjavík (R- 112). Hann tók til starfa 1991 þegar skólahúsið hafði verið reist - en áður var kennt í skúrum á lóðinni (útibú frá Folda- skóla). Nemendur eru tæplega 400. Skólastjóri er Valur Óskarsson, aðstoð- arskólastjóri Svanhildur Agnarsdóttir (sem leysir Elínu Önnu Antonsdóttur af í barnsburðarleyfi). Nafn: Halldór Gunnlaugsson Stjörnumerki: Nautið Eftirlætis- íþróttagrein: Handknattleikur íþróttamaður: Alonzo Mourning íþróttalið: Charlotte Hornetts Hefur lið frá Hamraskóla keppt í íþróttum við lið úr öðrum skólum? Já - og gengið ágætlega. Nafn: Guðlaug Ósk Sigurðardóttir Stjörnumerki: Nautið Eftirlætis- námsgrein: Enska rithöfundur: Þorgrímur Þráinsson Ijóðskáld: Matthías Jochumsson Hve margir eru í 7. bekk Hamraskóla? -37. Hvað er gert í félagsstarfi skólans? - Við getum verið í ýmiss konar tóm- stundastarfi. Hefur eitthvað sérstakt borið við í því nýlega? - Já, tónlistarkynning. Tónskáldin Schubert og Rossini voru kynnt. Stundar þú nám utan skólans? - Já, tónlistarnám. Nafn: Þórir Hrafn Gunnarsson Stjörnumerki: Vatnsberinn Eftirlætis- tómstundaiðja: Að leika handknattleik og stunda aðrar íþróttagreinar leikari: Arnold Schwarzenegger hljómsveit: Margar, t.d. U2 sjónvarpsefni: Ferðast um tímann Hvað finnst þér erfiðast við að vera í skóla? - Að læra heima. Hverju vildir þú breyta í skólastarfinu? - Það ætti að banna heimanám! Tekur þú þátt í félagsstarfi utan skól- ans? - Já, handbolta. LIÐ HJALLASKÓLA Skólinn er í austurhluta Kópavogs, við Álfhólsveg. Hann tók til starfa haustið 1983. Nemendur eru um 620. Skólastjóri er Stella Guðmundsdóttir, aðstoðar- skólastjóri Hildur Hafstað. Nafn: Edda Sif Aradóttir Stjörnumerki: Hrúturinn Eftirlætis- tómstundaiðja: Að leika knattspyrnu og stunda aðrar íþróttagreinar; tónlistar- nám. leikari: Tom Cruise tónlistarmaður/hljómsveit: Bryan Ad- ams, Ný dönsk o.fl. Tekur þú þátt í félagsstarfi eða námi utan skólans? - Já, ég er í Tónmenntaskóla Reykjavík- ur (leik á fiðlu) og æfi knattspyrnu með UBK (besta félaginu!). Nafn: Davíð Þorsteinsson Stjörnumerki: Fiskarnir Eftirlætis- íþróttagrein: Knattspyrna, körfubolti íþróttamaður: Siggi Sveins íþróttalið: HK Hefur lið frá Hjallaskóla keppt í íþrótt- um við lið úr öðrum skólum? - Já, og oftast unnið! Tekur þú þátt í félagsstarfi utan skólans? - Já, ég æfi knattspyrnu með HK. Nafn: Svandís Rún Ríkharðsdóttir Stjörnumerki: Hrúturinn Eftirlætis- námsgreinar: Handmennt og enska rithöfundur: Þorgrímur Þráinsson Ijóðskáld: Steinn Steinarr, Davíð Stef- ánsson frá Fagraskógi og Halldór Lax- ness. Hve margir eru í 7. bekk Hjallaskóla? -69. Hvernig er félagsstarfinu háttað? - Það eru haldin „diskótek" og „opið hús“ og allir í 6. og 7. bekk geta farið í borðtennis eftir hádegi. Hvað finnst þér skemmtilegast af því? - „Diskótekin." Hefur eitthvað verið gert undanfarið, annað en „það venjulega"? - Já, við tókum þátt í svokallaðri Menn- ingarviku i Kópavogi fyrir nokkru og það er ekki langt síðan við vorum í skíða- ferðalagi. Stundar þú nám utan skólans? - Já, ég læri á píanó í Tónlistarskóla Kópavogs. Æ S K A N 2 5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.