Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.03.1994, Qupperneq 41

Æskan - 01.03.1994, Qupperneq 41
(Lesendur Norska barna- blaösins sendu því þessar skrýtl- urívetur...) •k „Til hamingju, sagöi læknir- inn. Aðgerðin tókst vel. Nú þarftu ekki aö kvarta yfir að þú heyrir illai" „Ha?“ -*■ „Pabbi, ég vil að amma verði konan mín.“ „Nei, það er ekki hægt, stubb- ur minn!“ „Af hverju ekki? Fyrst mamma mín er konan þín hlýtur amma að geta verið konan mín Ttr „Ég ætla að greiða síðustu af- borgunina af barnavagninum.“ „Það er ágætt! Hvernig líður þeim litla?" „Vel. Hann gengur í hjóna- band á morgun." „Pétur! Hvað geröist í Jer- úsalem á páskunum?" „Ég veit þaö ekki. Ég fylgdist svo lítið með af því að ég var í skíðaferð um páskana." ir „Af hverju kemur þú klukku- stund fyrr heim en venjulega?" „Ég þurfti ekki að sitja eftir í dag.“ k „Hvað er langt, mjótt og rautt og liggur úti í móa?“ „Ja, það getur... Æ, ég veit það ekki.“ „Rauður tvinnaþráður. En hvað er langt og mjótt og svart og liggur þar líka?“ „Líklega einhver orrnur!" „Nei, skugginn af rauða þræð- inum.“ „í hvaða mánuði eru 28 dag- ar?“ „Öllum- en flestum nokkrum dögum fleiri.“ 777 þess að veiða tjón þarf símaklefa, garðsláttuvél og hjól. Fyrst slær maður dálitla flöt á sléttunni, síðan kemur maður klefanum þar fyrir, loks hjólar maður um og hringir bjöllunni. Þegar Ijónið fer inn I klefann til að svara skellir maður aftur hurðinni og læsir... k „Herra forstjóri! Gæti ég fengið aö vinna á hverju kvöldi í næstu viku? Konan mín ætlar að fara að gera hreint..." * „Velkomin um borð í þessa fyrstu sjálfvirku flaug sem flýgur áætlunarflug til tunglsins. Stefn- an er nákvæmlega skráð í tölvuminni svo að ekkert getur bilað .. bilað .. bilað ..bilað ...“ k „Pjónn! Við viljum greiða reikninginn!" „Ágætt. Hvort um sig eða bæði sarnan?" „Hvort um sig. Hún þvær upp og ég þurrka..." k „Ég get dálítið sem enginn annar í skólanum getur, ekki einu sinni kennarinn!" „Hvað getur það verið?“ „Að skilja skriftina mína!“ ■ár „Af hverju kemur þú svona seint í dag, Jón?“ „Ég gekk í hjónaband í gær?“ „Nú, jæja. En gættu þess að það gerist ekki aftur!“ k Lalli færði mömmu sinni blómvönd. „En hvað þetta eru falleg blóm!“ sagði hún. „Pau eru alveg eins og ég á í blómabeðinu í garðinum mínum.“ „Áttir...“ sagði Lalli. k „Mamma! Má ég lesa í rúm- inu þangað til ég sofna?" „Já, en ekki mínútu lengur!" „Hefurðu heyrt um manninn sem var sagt upp störfum hjá bananafyrirtækinu?" „Nei!“ „Hann fylgdist með færiband- inu og henti öllum bognu banön- unum!" ■ár „Veistu hvað er verra en hár í súpunni?“ „Súpa í hárinu!“ „Gætir þú lokað gluggan- um, þjónn?" „Sjálfsagt. Var þér orðið kalt?“ „Nei, ekki mjög - en kjötsneiðin hefur fokið fjór- um sinnum af diskinum!" k „Ef þú átt fimm epli og tekur önnur fjögur frá systur þinni - hvað áttu þá?“ „Systur sem er reið í heila viku.“ * Einu sinni deildu þrír strákar, danskur, norskur og sænskur, um það hver þeirra ætti minnsta afann. „Afi minn er svo lítill að hann getur gengið undir borðiðl" sagði sá danski. „Afi minn er svo lítill að hann getur gengið uppréttur undir stól!“ sagði Svíinn. „En afi minn er minnstur!“ sagði norski strákurinn. „Einu sinni sat hann á brúninni á tepp- inu og sveiflaði fótunum. Þá datt hann niður af henni og fótbrotn- aði!“ k „Er þaö boltinn þinn sem lenti á húsinu mínu?“ „Brotnaði rúða?“ „Nei.“ „Pá er það boltinn minn.“ ■ár Kennarinn: Hvað gerist þegar þú leggst í baðkerið? Nemandinn: Síminn hringir! * Maður sat fyrir aftan tvær konur í kvikmyndahúsi. Pær töl- uðu svo hátt að hann gat ekki fylgst með talinu í myndinni. Hann teygði sig fram og sagöi: „Afsakið, en ég heyri ekki neitt!“ „Þú átt ekki að heyra neitt. Þetta er einkasamtal!" 4 7 Æ S K A N
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.