Æskan - 01.03.1994, Síða 44
ALLI NALLI
SÍÐRÍKUR PÁLL
eftir Særúnu Ósk Gunnarsdóttur.
Framhald úr 2. tölublaði
Amma Kristínar og Péturs, sem
eru fimm og átta ára, hefur sagt
þeim sögu af búálfinum Alla Nalla
Síbríki Páli. Hann var alltaf ab „fá
lánaba" hluti hjá fjölskyldunni sem
hann átti heima hjá. Þegar fólkib
vantabi naubsynlega hlutina aftur
fór þab fram á gang og sagbi:
„Alli Nalli Síbríkur Páll minn,
viltu skila mér þessu fyrir mánu-
daginn ..."
Oftast ncer skilabi hann hlutnum
á réttum tíma ...
- Og amma heldur sögunni
áfram:
„Jæja, já, Alli Nalli Síðríkur Páll
heyröi eitt sinn ab pabbinn var
ab tala vib mömmuna um ab
flytja. Hann hugsabi nú ekki mik-
ib um þab. Hann hélt ab þau ætl-
ubu ab flytja dót á milli her-
bergja.
Hann hugsabi sem svo:
„Jæja, eins gott ab fara ab taka
saman dótib sitt og hafa þab á
vísum stab."
Mamman og pabbinn höfbu
oft flutt dót á milli herbergja. Eitt
skiptiö fluttu þau sjónvarpið inn í
herbergið, sem elsti strákurinn
átti, og reyndar annað dót,
skápa, sófa og fleira.
Veslings Alli Nalli Síbríkur Páll.
Hann fann þá fyrir því sama og
þegar hann var ab fá lánaöa hluti
hjá fólkinu. Hann leitabi og leitaöi
en hann gat ekki beöið neinn
búálf ab skila hlutnum. Ekki gat
hann heldur talaö við fólkiö í hús-
inu. Það er nefnilega svo ab við
mannfólkið sjáum ekki búálfa þó
að þeir sjái okkur.
Alli Nalli Síbríkur Páll þurfti ab
bíba eftir því að fólkið annab-
hvort opnabi einhverja skúffu eða
flytti aftur dót á milli herbergja.
Alli Nalli Síðríkur Páll fór því að
athuga hvar hann hefði sett dótib
sitt. Hann fann suma hluti inni í
stofu, abra í bókaherberginu.
Hann fann sem sé hluti hér og
þar.
En það gerðist ekkert. Þau
fluttu ekkert dót á milli herbergja.
Alli Nalli Síbríkur Páll skildi ekkert
í þessu. Hvers vegna voru þau ab
tala um ab flytja og svo gerbu
þau ekkert?
Einn dag þegar Alli Nalli Síðrík-
ur Páll sat í skotinu sínu undir
stiganum þá kom maöur í heim-
sókn.
„Mjög fínn maður, alveg eins
klæddur og pabbinn þegar jólin
eru," hugsaði hann.
Mamman og pabbinn sýndu
manninum allt húsib og sögbu
honum margt um þab.
Alli Nalli Síbríkur Páll fór á eftir
þeim úr einu herberginu í annab.
Hann skildi þetta ekki. Maburinn
var alltaf að skrifa eitthvaö hjá sér
og spurði margra spurninga, um
gluggana, glerið, skápana, kulda,
hita, lagnir og margt margt fleira.
Alli Nalli Síbríkur Páll hristi nú
bara höfubib.
„Ætli þab sé eitthvað að gamla
fólkinu fyrst það býbur þessum
undarlega manni í heimsókn. Ég
ætti ef til vill ab hætta í smátíma
að fá lánaða hluti hjá þeim og at-
huga hvort þau verba þá ekki í
lagi," hugsaði hann. Hann hélt í
skotið sitt þegar maðurinn var
farinn og hugsaöi um þetta.
Þegar börnin og barnabörnin,
sem mamman og pabbinn áttu,
komu í heimsókn þá voru þau oft
ab spyrja hvenær þau ætluðu að
flytja. Alli Nalli Síbríkur Páll heyrði
þetta en þau voru ekki enn þá
búin ab flytja neitt á milli her-
bergja.
Þab var langskemmtilegast
þegar börnin komu í heimsókn
því ab þau skildu alltaf eftir
kandísmola í einhverri gluggakist-
unni. Alla Nalla Síðríki Páli fannst
kandís mjög góður.
Svo byrjabi ókunnugt fólk ab
koma í heimsókn. Þab labbaði á
milli herbergja og spurbi líka
kjánalegra spurninga eins og fíni
maburinn hafbi gert.
„Þetta er skrýtib," hugsaöi Alli
Nalli Síðríkur Páll. „Mamman
býður þessu fólki aldrei kaffi og
kökur. Ætli hún sé lasin?"
Hann fór alltaf í humátt á eftir
fólkinu. Stundum reyndi hann þá
að hrekkja fólk sem honum líkaði
ekki vel vib. Hann lét huröirnar
vera fastar eba marra alveg ógn-
vænlega í stiganum. Ekki spyrja
4 4 Æ S K A N