Æskan - 01.03.1994, Side 54
ÞÆTTIR UM UMHVERFISMÁL
LÁQFÓTA LAINDVÖRÐUR
Umsjón: Sigrún Helgadóttir líffræðingur.
„Vá, þetta er æbislegt!"
Krummi hrópaði upp yfir sig þeg-
ar hann var kominn upp brekkuna,
sveittur og móður.
„Já, ég sagbi þér þab!" sagbi Ása
meb þjósti.
„Svona, byrjib nú ekki
aftur á þessu þrasi,"
sögbu Unnur og Maggi í
einu.
Krakkarnir horfbu í
kring um sig. Svo langt
sem augab eygbi lá snjó-
breiba yfir landinu og
glitrabi í sólinni, fjöll og
dalir, hólar og hæðir, allt
hvítt og tindrandi. Svartir
fjallshamrar rufu göt í
hvíta ábreiöuna og í skær-
bláan og bjartan himininn
bar tvo kolsvarta hrafna.
Þeir voru þab eina sem
hreyfðist í endalausri
kyrrðinni.
Krakkarnir höfbu veriö á
skíbum við skála neðar í
brekkunni allan morgun-
inn. Staðið í biðröb, farib í
lyftu upp brekkuna og
niður á fleygiferð, aftur og
aftur, ferð eftir ferb. Við
skálann var mikib fjör. Bíl-
ar komu og fóru, vélsleöar
þutu hjá, úr útvarpi flæddi
tónlist og í næstu brekku
var skíöakennari meb há-
talara ab leiöbeina hópi af
krökkum. Eitt sinn þegar
fjórmenningarnir stóðu í
biðröðinni æddi vélslebi
fram hjá meb miklum drunum.
Krummi horfði aödáunaraugum á
eftir honum meb löngunarglampa í
augum en Ása greip fyrir eyrun og
sagöi:
„Ég verð brjáluð! Hvílíkur hávaði
og læti. Förum nú meb lyftunni upp
og göngum svo áfram upp eftir frá
öllum þessum látum í smástund."
5 4 ÆSKAN
„Ertu galin," sagbi Krummi strax.
„Núna loksins þegar svona gott færi
er og æöislegt veöur."
Krummi hafbi legib yfir sjónvarp-
inu alla dagana sem Ólympíuleikarn-
ir voru í Noregi og hafbi mestan
áhuga á ab æfa sig sem best á skíb-
um.
„Þab væri gaman ab fara í smá-
göngu," sagbi Maggi og það varb
úr.
Krummi þráaöist ekki vib en rölti á
eftir krökkunum. Hann var hreint
ekki með neinn gleðisvip. Það var
heldur ekkert aubvelt ab ganga alltaf
upp í móti. Þab var þá sem þau Ása
fóru ab þrasa.
„Það væri munur ab vera á
vélsleöa og þjóta beint af augum án
þess ab hafa nokkuð fyrir því," sagbi
hann.
„Oj, bara," sagði Ása.
„Þeim fylgir bara meng-
un og hávaði og þeir eru
líka stórhættulegir. Fólk
hendist yfir fjöll og firn-
indi á hraöferð, sér ekki
neitt og nýtur ekki kyrrb-
arinnar. Svo bilar tækið,
lekur úr því olía í hreinan
snjóinn og þá er fólk í
vandræðum með ab
komast heim, ratar ekki
og verður kannski úti."
„Þab eru nú bara ein-
hverjir bjánar sem hvorki
kunna að búa sig né
kunna á áttavita," sagbi
Krummi. „Á vélsleöa er
hægt ab komast um allt,
þvert yfir landib um há-
vetur, yfir jökla og þang-
að sem fólk kæmist alls
ekki annars nema á löng-
um tíma og meb ofsa-
lega mikinn útbúnab. Til
hvers eru öll þessi fjöll ef
enginn kemst þangað til
ab sjá þau?"
„Þú sem sérð ekkert
nema Noreg," sagði Ása,
„og Ólympíugulliö sem
Norbmenn fengu ættir
að vita að þeir fara um
allt og yfir stór svæði á gönguskíöum
og umferð vélsleba er víbast hvar
bönnub í Noregi. Þar sem þeir eru
leyfbir verbur fólk ab aka þeim eftir
ákveðnum brautum sem ekki má
fara út af."
Unni og Magga hundleiddist þras-
ið og loksins gátu þau fengið hin til
að hætta enda veitti þeim ekkert af