Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1994, Síða 55

Æskan - 01.03.1994, Síða 55
allri orku sinni til að paufast upp brekkuna. Og nú stóðu þau þarna í sólinni og dásömuðu það sem þau sáu. „Hvílík kyrrð, það heyrist ekki nokkurt hljóð. Það er eins og við séum alein í heiminum," sagði Unn- ur. „Við erum það ekki!" sagði Maggi. Hann var með sjónauka og horfði niður í dalinn. „Hvað sérðu?" spurði Ása. „Sjáið þið hann ekki? Ég sé hann með berum augunum!" Maggi tók kíkinn frá augunum og benti. Krakkarnir horfðu í sömu átt. „Hvað? Er hundur hér?" spurði Ása undrandi. „Nei, þetta er villtur fjallarefur," hvíslaði Krummi æstur. „Hann er miklu minni en venjulegur hundur." Og nú sáu þau hann öll. Hann hljóp léttilega um, snuðraði niður í snjóinn og nasaði stundum upp í loftið. „Hann veit ekkert af okkur því að vindurinn blæs af honum á okkur en ekki öfugt," sagði Maggi. „Hann er greinilega að leita sér að æti," sagði Unnur, „kannski ein- hverju sem hann hefur grafið í sum- ar." Þau horfðu heilluð á refinn í nokkurn tíma en í eitt skiptið, sem hann nasaði upp í loftið, var eins og hann yrði var við eitthvað. Hann tók á sprett og hvarf á örskotsstundu bak við hól. Á heimleiðinni ríkti einhugur og gleði meðal þeirra. Þau voru öll hæstánægð bæði með skíðaferðina og gönguferðina. Þau komu sér saman um að auðvitað væri fólk ó- líkt, líka í því á hvern hátt þab vildi ferðast og njóta náttúrunnar. íslend- ingar væru heppnir ab eiga heima í svo stóru landi ab það væri rými fyrir alla. Við yröum bara að skipuleggja þab sem vib vildum gera, virba sjón- armiö annarra og sýna hvert öbru, landinu okkar og þeim lífverum, sem þar búa, tillitssemi. „Þetta var æðislegur dagur," sagbi Krummi þegar þau kvöddust. „Refur- inn var samt bestur. Við hefbum ekki séb hann nema af því að við fórum í gönguferð og vib hefðum sennilega ekki séb hann ef vib heföum verið þjótandi á vélsleða," - og hann leit kankvís á Ásu. SAFNARAR Kæru safnarar! Ég safna öllu meö 2 Unlimited, Ace of Base, öllum í Nágrönnum, Edward Furlong, Mel Gibson og Júlíu Roberts (helst ekki úr Æskunni). í staðinn get ég látið veggmyndir með Culture Beat, Soul Asylum, Vinum og vandamönnum, David Charvet, Die Prinzen, Salt N' Pepa, Madonnu, 4 Non Blondes, Haddaway (árituð), Shannen Doherty, Jurassic Park, Michael Jackson, Freddie Mercury - og nokkra texta. Katrín Knútsdóttir, Vallholti 19, 355 Ólafsvík. Kæru safnarar! Ég á nokkrar úrklippur úr Bravo og veggmyndir með ýmsu frægu fólki og hljómsveitum. Þær eru flestar úr Æsk- unni en nokkrar úr Bravo. Einnig á ég munnþurrkur, bréfsefni og póstkort. í staðinn vil ég fá allt með GN’R og Nýrri danskri. Valgerður Bjarnadóttir, Ásgeirsbrekku, 551 Sauðárkrókur. Safnarar! Ég safna öllu mð Guns N’ Roses. í staðinn get ég látið veggmyndir af Poi- son, Skid Row, Metallica, NKOTB, East 17, Ac/Dc, Sálinni, SSSól, Strandvörð- um, Vinum og vandamönnum og Ric- hard Grieco. Árný Ósk V. Hauksdóttir, Skálabrekku 9, 640 Húsavík. Safnarar! Ég er að reyna að losna við tvær myndbandsspólur með Michael Jackson. Önnur heitir Moonwalker en hin er kölluð, The Legend Continues, og er bara um hann sjálfan. Ef einhver vill kaupa þær af mér má hringja til mín í síma 96-51223. Helga Ivy. Kæru safnarar! Ég er að safna stórum veggmyndum úr kvikmyndum. Þær eru u.þ.b. 90x90 sm að stærð. í staðinn get ég látið mikið af límmiðum ur Æskunni, söng- texta með GN’R, veggmyndir af Nir- vana og Whitney Houston, úrklippur úr Bravó, litlar myndir af hljómsveitum og spil. Guðrún Magnúsdóttir, Stað, 510 Hólmavík. Sælir, kæru safnarar! Ég safna ÖLLU með Michael Jackson. í staðinn get ég látið vegg- myndir með The Boys, Whitney Hou- ston, Bart Simpson, Vinum og vanda- mönnum, Sinéad O’Connor, NKOTB, Todmobile, Andreu, Siggu o.fl. Einnig get ég látið frímerki, límmiða og spil Linda Gunnarsdóttir, Brekkutanga 9, 270 Mosfellsbæ. Safnarar! Ég safna öllu með 2Unlimited, Janet Jackson og Take That. í staðinn get ég sent veggmyndir og úrklippur með Kevin Costner, Whitney Houston, Tom Cruise, Júlíu Roberts, Richard Grieco, Madonnu, GN’R, Metallica, Bruce Will- is, Bryan Adams, U2, Snap, White Sna- ke og Nirvana. Þórey Kristín Þóris, Hlíðarendavegi 10, 735 Eskifirði. Safnarar! Ég dái Ace of Base og safna öllu með þeim. í staðinn get ég látið barmnælur, límmiða og veggmyndir. Arndís Tómasdóttir, Hrútatungu, 500 Brú. Safnarar, safnarar! Ég dái Joe og Jordan í NKOTB, Billy Warlock og Bryan Adams. Fyrir myndir af þeim læt ég ýmislegt með Vinum og vandamönnum, Take That, Michael Jackson, Tom Cruise, East 17, Whitney Houston, Ace of Base, 4 Non Blondes, Nirvana, Madonnu, Roxette, GN’R o. m. fl. Ásta Soffía Lúðvíksdóttir, Gerðavöllum 48 B, 240 Grindavik. Æ S K A N 5 S

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.