Æskan

Årgang

Æskan - 01.03.1994, Side 58

Æskan - 01.03.1994, Side 58
Velja má um þessi verðlaun: Tvær bækur (sjá list- ann) eða bók og tvo körfuknattleikspakka eða bók og einn ár- gang Æskunnar 1978-1988 (þó ekki 1985) eða tvo körfuknattleikspakka og einn „gamlan“ ár- gang Æskunnar. Skilafrestur er til 20. maí nk. Mundu að taka fram hvers þú óskar þér í verðlaun. Lausnina sendir þú (gjarna ásamt fleiru) til Æskunnar, pósthólf 523, 121 Reykjavík. 1 2 3 4 5 6 7 8 9 X) 11 12 Hve gamall var Magnús Scheving þegar hann fékk feiknaáhuga á köfun? Hve margir félagar eru í Frímerkjaklúbbi Æskunnar? Hvert vildu foreldrarnir ab krakkarnir færu? Hvern völdu lesendur tónlistartímaritsins NME einherja ársins? Hvaö heita foreldrar Bertu og systkina hennar sjö? Hvenær byrjabi Fribrik Karlsson ab leika á gítar? Hver rakti knöttinn tímunum saman milli stóla í myrkvubum sal? Hvar á Hafþór Kristjánsson heima? Hverjir stjórnubu unglingaþættinum, Frá ýmsum hlibum? Lib hvaba skóla reyndu meb sér í spurningaleiknum? Hver sá villta fjallarefinn fyrstur? Hver vildi hafa froskmann í sædýrasafninu? VERÐLAUNABÆKUR: Ásta litla lipurtá, eftir Stefán Júlíusson (6-10) - Eyrun á veggjunum, eftir Herdísi Egilsdóttir (8-10) - Leitin að Morukoliu, eftir Guðjón Sveinsson og Einar Árnason (6-10) - Brúðan hans Borg- þórs, eftir Jónas Jónas- son (6-11) - Sara, eftir Kerstin Thorwall (6-10) - Bókin um simpans- ana, eftir Jane Godall (6-10) - Við erum heppnir, við Víðir! eftir Karl Helgason (9-11) - Lilja og njósnarinn, Lilja og óboðni gest- urinn, eftir Caherine Woolley (9-12) - Svalur og svell- kaldur, eftir Karl Helgason (10-13) - Leðurjakkar og spariskór, Dýrið gengur laust, Unglingar í frum- skógi, í heimavist, eftir Hrafnhildi Valgarðsdóttur (11-15) - Ástarbréf til Ara, Gegnum bernskumúrinn, Meiriháttar stefnumót, Pottþéttur vinur, eftir Eðvarð Ingólfsson (12-16) - Spurningakeppnin okkar, eftir Guðjón Inga Eiríksson og Jón Sigur- jónsson (12 ára og eldri) - Enn meira skólaskop eftir Guðjón Inga og Jón (12 ára og eldri) - Kapphlaupið, afreks- ferðir Amundsens og Scotts til Suðurskautsins, eftir Káre Holt (14 ára og eldri) - Lífsþraeðir, eftir Sigríði Gunnlaugsdóttur - Erfinginn, eftir Ib H. Cavling - Greifinn á Kirkjubæ, eftir V. Holt (16 ára og eldri) S 8 Æ S K A N

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.