Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1994, Blaðsíða 10

Æskan - 01.04.1994, Blaðsíða 10
O K K A R M I L L I Nafn: Edda Elísabet Magnúsdóttir Heimili: Kögurseli 26, 109 Reykjavík. Fædd: 29.7. 1981 Skóli: Seljaskóli Áhugamál: Skíðaferðir, hesta- mennska, tónlist, að syngja o.fl. Eftirlætis- íþróttamaður: Sigurbjörn Bárðarson og Ásta S. Halldórsdóttir íþróttagrein: Skíðaferðir íþróttalið: Víkingur tónlistarmaður: Það eru margir góðir... kvikmyndaleikari: Tom Cruise rithöfundur: Þorgrímur Þráinsson sjónvarpsþáttur: Vinir og vandamenn þáttur í hljóðvarpi: Vinsældalistinn matur: Rizza og hamborgarahryggur dýr: Hestar námsgrein: Smíði litur: Fjólublár Besta kvikmynd sem ég hef séð: Júragarðurinn Fallegasti staður sem ég hef kom- ið á: Skaftafell og Suður-Frakkland Bestu kostir vina: Að þeir séu félagslyndir og maður geti treyst þeim. Ánægjulegasta atvik sem ég man eftir: Þegar ég komst á verðlauna- pall á Andrésar andar- leikunum. Draumaprins (lýsing): Engar sér- stakar kröfur. Nafn: Fanney Dóra Sigurjónsdóttir Heimili: Engihlíð 14, 355 Ólafsvík Fædd: 26.9.1981 Skóli: Grunnskólinn í Ólafsvík Áhugamál: Handknattleikur, skíða- ferðir, góð tónlist, útivist og ferðalög. Eftirlætis- íþróttamaður: Bergsveinn Berg- sveinsson og Shaquille O'Neal íþróttagrein: Handknattleikur og skíðaferðir íþróttalið: FH tónlistarmaður: Axl Rose og Siash kvikmyndaleikari: Sylvester Stallone sviðsleikari: Laddi og Siggi Sigurjóns rithöfundur: Þorgrímur Þráinsson sjónvarpsþáttur: Gangur lífsins, Ferðast um tímann og Nágrannar þáttur í hljóðvarpi: íslenski listinn matur: Þizza, franskar kartöflur og píta dýr: Hamstur og páfagaukur námsgrein: landafræði og líffræði litur: Dökkblár og fjólublár Besta kvikmynd sem ég hef séð: Vinný frændi, „Cliffhanger" og Miklagljúfur Fyndnasta myndin: „Hot Shots 2“ og Háttvirtur þingmaður Fallegasti staður sem ég hef kom- ið á: Benidorm og Hafnarfjörður Bestu kostir vina: Að þeir séu tryggir, skemmtilegir og hafi gott skopskyn. Ánægjulegasta atvik sem ég man eftir: Þegar ég eignaðist bróður. Draumaprins (lýsing): Hann er um 170 sm hár, skolhaerður með blá augu. Nafn: Sigrún Gilsdóttir Heimili: Arnarhraun 46, 220 Hafnarfirði. Fædd: 16.10. 1982 Skóli: Lækjarskóli Áhugamál: íþróttir, útivera o. m.fl. Eftirlætis- íþróttamaður: Héðinn Gilsson (bróðir minn) íþróttalið: FH tónlistarmaður: Mariah Carey kvikmyndaleikari: Macaulay Culkin rithöfundur: Þorgrímur Þráinsson sjónvarpsþáttur: Nágrannar, „Visa- sport“ og Vinir og vandamenn þáttur í hljóðvarpi: Anna Björk námsgrein: Leikfimi litur: Gulur, grænn og blár. Besta kvikmynd sem ég hef séð: Júragarðurinn Fallegasti staður sem ég hef kom- ið á: Þingvellir, Hafnarfjörður og Þýskaland Bestu kostir vina: Að þeir séu skemmtilegir og hægt að treysta þeim. Draumaprins (lýsing): Sætur. 7 0 Æ S K A N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.