Æskan - 01.04.1994, Blaðsíða 23
MEÐAL VINNIN6A í Á5KRIFENPACETRAUN
ÆSKUNNAR 1994 VAR
FLUGFERD TIL
NORÐURLANDA
FYRIR ÁSKRIFANDA, FORELDRA HANS OC
EITT SYSTKINI!
Fjöldi svara barst við spurning-
um í áskrifendagetrauninni. Við
þökkum þátttökuna! Og nú hefur
verið dregið. Hinir heppnu vinn-
ingshafar eru þessir:
Elísabet Leifsdóttir,
Heiðarbakka 4, 230 Keflavík.
Elísabet vann ferð með Flug-
leiðum til Norðurlanda - fyrir
sig, foreldra sína og eitt systk-
ini!
Guðrún E. Ómarsdóttir,
Kambaseli 40, 109 Reykjavík.
í hennar hlut kom leikjatölva af
gerðinni „Sega Mega Drive“ -
ásamt tveimur stýripinnum og
tveimur leikjum.
Inga Huld Alfreðsdóttir,
Háaleitisbraut 135, 108 Reykjavík,
Elva Díana Davíðsdóttir,
Torfufelli 2, 601 Akureyri,
Vigfús Vigfússon,
Smárabraut 1, 780 Höfn,
Sandra Jónsdóttir,
Marbakka 9, 740 Neskaupstað,
-og
Eyrún Linnet,
Fagrabergi 22, 220 Hafnarfirði
fá æfingagalla af tegundinni
„Russell Athletic" (eins og Magn-
ús Scheving notar).
Boli af sömu gerð hljóta
Guðrún Erla Sigurðardóttir,
Arahólum 2, 2E, 111 Reykjavík,
Viðar Garðarsson,
Garði, 601 Akureyri,
Eva Sigurjónsdóttir,
Borgarhlíð 9A, 603 Akureyri,
Þorkell Pétursson,
Funafold 48, 112 Reykjavík - og
Gunnar Hilmarsson,
Fáfnisnesi 13, 101 Reykjavík.
Við óskum vinningshöfunum til
hamingju!
Þorkell Gíslason lögbókandi í
Reykjavík fylgdist með að allt færi
rétt fram.
Æ S K A N 2 3