Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1994, Blaðsíða 12

Æskan - 01.04.1994, Blaðsíða 12
FIOLSKYLDUSKEMMTUN í VINABÆ Sumardaginn fyrsta síðastliðinn var haldin fjölskylduskemmtun í Vinabæ, Skipholti 33, í boði Ung- lingareglunnar og Vinabæjar. Að- gangur var ókeypis og margt gert til gamans. Skemmtiatriðum stjórnuðu Edda Björgvinsdóttir og Bella. Fram komu margar vinsælar persónur, s.s. Trítill og félagar, Mókollur umferðarálfur - og kynjaverur úr Skilaboðaskjóðunni og Ronju ræningjadóttur. Raddbandið söng og sprellaði, Kristbjörg Sunna söng Maístjörnuna og Bella litla sagði sögur af sér og fjölskyldunni. Litla Skotta og Sossa léku sér með börnunum. Húsfyllir var og áhorfendur, ungir sem gamlir, létu fögnuð sinn óspart í Ijós. Tilgangur Unglingareglunnar og stjórnar Vinabæjar með þessari sumardagsgleði var að gefa allri fjöl- skyldunni kost á að skemmta sér saman án áfengis og annarra vímu- efna, draga úr kynslóðabili og sanna að fólk á öllum aldri getur átt ánægjustundir saman. Mókollur umferðarálfur. Bella og Sossa. Fólk á öllum aldri flykktist á fjölskylduskemmtun Unglingareglunnar og Vinabæjar. Dvergarnir úr Skilaboðaskjóðunni. Raddbandið söng og sprellaði. 1 2 Æ S K A N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.