Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1994, Blaðsíða 14

Æskan - 01.04.1994, Blaðsíða 14
LÝDVELDISAFMÆLISINS MINNST í SKÓLUM í langflestum skólum landsins hafa nemendur og kennarar minnst 50 ára afmælis íslenska lýðveldisins - hins nýja. Æskan mun birta myndir frá ýmsum skólum í þessu og næstu tölu- blöðum og lýsa í fáum orðum því sem gert var. Talað hefur verið við forsvars- menn skóla víða um landið og þeir beðnir að senda eina eða tvær Ijósmyndir ásamt skýringu á því sem þar er að sjá. Hér skal tækifærið notað til að koma þessari beiðni á framfæri við allt skólafólk! Póstáritun okkar er: Æskan, pósthólf 523, 121 Reykjavík. .'7 j í Í r-:*’ T - ^ Tfc fíf. > m é .■ ] J| * <t 7 pip| • ■ |i |J W 1 „Nemendur 8. bekkjar í Grunnskólanum í Búðardal fluttu Ijóðið, Á Þingvöllum 1930, eftir Stefán frá Hvítadal. Þeir klæddust þjóðbúningum og fluttu Ijóðið mjög vel - með skjaldarmerki íslands fyrir ofan sig og mynd af Þingvöllum á baktjaldi. Við lékum einnig leikrit tengt afmæli lýðveldisins þegar við héldum árshátíð okkar. Skreytingar í sal voru í fánalitunum og skólakórinn söng eingöngu íslensk lög.“ Meðal efnis á árshátíð Sólvallaskóla á Selfossi var leikrit eftir Sigþór Magnússon og Þorstein Guðmundsson - um lýðveldis- stofnunina á Þingvöllum 17. júní 1944. 7 4 Æ S K A N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.