Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1994, Blaðsíða 19

Æskan - 01.04.1994, Blaðsíða 19
Fimm verða valdir úr hópnum til að koma fram á skemmtuninni. Þar verð- ur valinn sigurvegari sem keppir á lokahátíðinni ásamt þeim sem hlut- skarpastir verða á hinum skemmtun- unum.“ - Og við veitum verðlaun ... „Allir fá viðurkenningarskjal fyrir þátttökuna. Þeir sem syngja á skemmtununum fá bók og geisladisk. Sá sem ber sigur úr býtum á lokahá- tíðinni hlýtur glæsilegan vinning. í hans hlut koma líka hljóðverstímar til upptöku á lagi sem sett verður á safn- plötu. Auk þess gildir aðgöngumiðinn í happdrætti. Heppinn gestur hreppir far með Flugleiðum til Kaupmanna- hafnar fyrir sig og aðra í fjölskyldunni!" KYNNING - Hvernig geta krakkar fylgst með því hvenær von er á Fjörkálfunum? „Við dreifum veggspjöldum með upplýsingum og kynnum þetta með ýmsu öðru móti. Svo getur þú birt áætlun eins og hún er núna. Við von- um að hún standist." - Einmitt. Ég nefni þetta líka í 5. tbl. Það kemur út um 20. júlí. „Fínt! Við minnum raunar óbeint á þessar skemmtanir því að lag, sem við flytjum og heitir Allir í fjöriðl, verður á safnplötu sem kemur út í júní.“ - Úrslitakeppnin fer fram á lokahá- tíðinni í ágústlok... „Já, við höfum gert ráð fyrir að hún verði í Reykjavík 28. ágúst en því gæti seinkað ef mikill áhugi reynist á þessu og við verðum beðnir að skemmta víð- ar en nú hefur verið ákveðið.“ - Einhver orð að lokum ...? „Við hlökkum mikið til ferðalagsins með hinum Fjörkálfunum og sérstak- lega til að hitta krakkana og fjölskyldur þeirra. Við ætlum að gera þessa tveggja tíma dagskrá vel úr garði. Þó að við séum stundum dálitlir jólasvein- ar - eða júlísveinar á þessum árstíma! - viljum við núna vanda okkur við að vera skemmtilegir!" FJÖLSKYLDUSKEMMTANIR FJÖRKÁLFANNA SÖNGVARAKEPPNI ÆSKUNNAR 9. júlí: Siglufjörður 10. júlf: Akureyri 16. júlí: Egilsstaðir 17. júlí: Höfn í Hornafirði 23. júlí: Patreksfjörður 24. júlí: Hnífsdalur 6. ágúst: Selfoss 7. ágúst: Vestmannaeyjar 13. ágúst: Miðgarður 14. ágúst: Akureyri 20. ágúst: Keflavík 21. ágúst: Stykkishólmur 28. ágúst: Lokahátíð í Reykjavík Eflaust verða margir til að fylgjast með Fjörkálfunum - kannski líka þessir krakkar... Alltaf nóg að gera við að rita með eigin hendi... v"3. 71 á jp Hemmi í sjónvarpsal með dyggu stuðn- ingsfótki sinu. ,m irtSta 'V'* f-m Æ S K A N 7 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.