Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1994, Blaðsíða 25

Æskan - 01.04.1994, Blaðsíða 25
UM LIÐIN OG SKOLANA í GÓÐU SKAPI OG SETIA LÍTIÐ FYRIR... Lið Hamra- og Hjallaskóla sögðu frá sér og skólanum í 3. tbl. Nú svara hin tvö: LIÐ GRUNNSKÓLANS Á ÍSAFIRÐI Lið Grunnskólans á isafirði: Haukur S. Magnússon, Sigriður Gísladóttir, Björn A. Sveinbjörnsson. Barnaskóli tók til starfa á ísafirði um 1870. 1985 voru sameinaðir þrír skólar, Barna- og Gagnfrasðaskólinn á ísafirði og Barnaskólinn í Hnífsdal - í Grunn- skólann á ísafirði. Nemendur eru 605. Skólastjóri er Björg Baldursdóttir, yfir- kennari Einar Valur Kristjánsson. Nafn: Haukur S. Magnússon Stjörnumerki: Vatnsberi Eftirlætis- námsgrein: íslenska rithöfundur: Stephen King bók: Needful Things Ijóðskáld: Edward Wedder Ijóð: Black, Alive Hve margir eru í 7. bekk skólans? -60 Hvaða félagsstarfi geta nemendur bekkjarins tekið þátt í? - Skíðaferðum, knattspyrnu og öðrum íþróttum. Hvað þykir þér skemmtilegast af því? - Skíðaferðir. Hefur eitthvað sérstakt gerst nýlega? - Við fengum heimsókn frá Mosfellsbæ. Stundar þú nám utan skólans? - Já, tónlistarnám. Nafn: Sigríður Gísladóttir Stjörnumerki: Meyjan Eftirlætis- tómstundaiðja: Ferðalög leikarar: Ýmsir, t.d. Sean Connery, Charlie Sheen og Val Kilmer hljómsveit - tónlistarmaður: Queen, U2 og George Michaei lag: Bohemian Rhapsody sjónvarpsefni: Kvikmyndir og tónlist Hvað finnst þér erfiðast við að vera í skóla? - Að læra undir og taka próf. Hverju vildir þú breyta í skólastarfinu? - Það mætti vera meira félagsstarf fyrir 7. bekk. Tekur þú þátt í slíku starfi? - Já, þegar eitthvað er fyrir okkar aldurs- hóp. En utan skólans? - Nei, ekki beint. Nafn: Björn A. Sveinbjörnsson Stjörnumerki: Steingeit Eftirlætis- íþróttamaður: Bjarni Friðriksson íþróttalið: Orlando Magic Hver er vinsælasta íþróttagreinin í skólanum? - Körfubolti. Hefur lið skólans keppt í íþróttum við annan skóla? - Já, í knattspyrnu. Hverjir finnst þér bestu kostir kenn- ara? - Að þeir séu ekki strangir, bara skemmtilegir. LIÐ NESSKÓLA Lið Nesskóla: Guðgeir Jónsson, Ólafur Arnar Sveinsson, Sigurður Friðrik Jónsson. Skólinn er í Neskaupstað. Hann tók til starfa 1909. Núverandi skólahúsnæði var tekið í notkun 1930 og myndarleg við- bygging 1975. Nemendur eru um 190. Skólastjóri er Gísli Steinar Sighvatsson, aðstoðar- skólastjóri Steinunn Lilja Aðalsteinsdóttir. Nafn: Ólafur Arnar Sveinsson Stjörnumerki: Nautið Eftirlætis- námsgrein: Landafræði rithöfundur: Þorgrímur Þráinsson Ijóðskáld: Jónas Hallgrímsson Hvað eru margir í 7. bekk ? -29. Hvaða félagsstarfi geta nemendur bekkjarins tekið þátt í? - Kvöldvökum þar sem eru skemmti- atriði og diskótek á eftir. Svo er skák, íþróttamót og fleira. Hvað þykir þér skemmtilegast af því? - Mér þykir skákin skemmtilegust. Hefur eitthvað sérstakt gerst í skólan- um nýlega? - Fyrir stuttu var þemavika vegna 50 ára afmælis lýðveldisins og einnig var farið í skíðaferðir. Nafn: Sigurður Friðrik Jónsson Stjörnumerki: Steingeitin Eftirlætis- tómstundaiðja: fþróttir leikari: Sigurður Sigurjónsson og Steve Martin tónlistarmaður - lag: Hlusta lítið á tón- list og hef ekki dálæti á neinum sérstök- um tónlistarmanni eða lagi. sjonvarpsefni: NBA-tilþrif Hvað finnst þér erfiðast við að vera í skóla? - Að vakna snemma á morgnana. Hverju vildir þú breyta í skólastarfinu? - Lengja sumarfríið. Tekur þú þátt í félagsstarfi skólans? - Já. En utan skólans? - Já, ég er mikið í íþróttum. Nafn: Guðgeir Jónsson. Stjörnumerki: Vogin Eftirlætis- íþróttagrein: Knattspyrna og golf íþróttamaður: Shaquille O’Neal íþróttalið: Orlando Magic Hver er vinsælasta íþróttagreinin í skólanum? - Knattspyrna og körfubolti. Hefur lið frá skólanum keppt í íþrótt- um við lið úr öðrum skólum? - Já, í skák. í hvaða íþróttafélagi ert þú? - Þrótti, Neskaupstað. Hverjir finnst þér bestu kostir kenn- ara? - Að þeir séu alltaf í góðu skapi og setji lítið fyrir heima. Æ S K A N 2 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.