Æskan - 01.04.1994, Blaðsíða 21
í veggnum heldur fætinum á Tótu
sem haföi sparkab af öllu afli í vegg-
inn. Hún haltraöi að stól og settist.
„Mabur þarf bara ab ýta á takka
og þá opnast veggurinn," sagbi
Klukki brosandi.
„Af hverju sagöir þú þab ekki
strax!" sagbi Tóta og leit á bólginn
fótinn.
En í sama bili opnabist veggurinn
og þarna var stór lírukassi.
„VÁÁ!" sagði Tóta og gapti af
undrun. "Hvernig getur lírukassi ver-
ib svona stór?"
„Ég veit þab ekki en þetta er sá
sem lét brúna brotna og gest-
ina breytast í styttur," sagði
Klukki.
„Æbislegt!" sagði Tóta.
„Dularfulli maburinn hefur þá
átt heima hér!"
„Já, ójá. En þab vantar
helminginn af nótunum,
hvernig eigum vib að finna
þær?" sagbi Klukki.
„Kannski þarf ekki hinn
helminginn," sagði Tóta.
„Við getum reynt," sagbi
Klukki.
Um nóttina ýttu þau stóra
lírukassanum út um kjallara-
dyrnar.
„Þetta er staburinn," sagbi
Klukki.
Svo byrjubu þau að snúa
lírukassanum. Þab var erfitt.
Hann var ryðgabur og gamall
en þau hjálpubust ab og allt í
einu heyrbist:
„Upp á brú ég og þú."
En þá tóku þau eftir því ab
hiröfíflið hafbi birst og stób
nú og starbi undarlega á þau.
Smám saman kom brúin í Ijós
og stytturnar við vatnsbakk-
ann og brúna. Þær hreyfðust
stirblega! Allt var mjög undar-
legt líkt og þoka lægi yfir. Þab
var eins og hirðfíflið vissi ab
þau hefbu bara hálft lagiö og
þeim myndi ekki takast ætl-
unarverk sitt því að það glotti.
Þegar síöustu tónarnir heyrb-
ust stökk þab niöur af brúnni
og niöur á götuna og hljóp
sem fætur toguðu í burtu.
Tóta og Klukki horfbu á eftir því
þar sem þab hljóp inn á milli trjánna.
Hávaöinn var ærandi. Drunur og
högg heyrðust og brúin sprakk og
molnaði í sundur. Þau störbu agn-
dofa á. Þá sáu þau ab fólkið á fljóts-
bakkanum breyttist smám saman í
styttur á ný. Fyrst varð þab grátt á lit
og svo hætti þab að hreyfa sig og ab
lokum stóð þab alveg kyrrt og eng-
inn munur sást á því og hinum stytt-
unum í garðinum. Þetta var ógnvekj-
andi.
Klukki og Tóta hlupu inn í skóginn
á eftir hiröfíflinu. Þau fundu það
brátt liggjandi á milli trjánna. Þab
var ekki vant þessum heimi svo ab
þab missti allan kraft. Heimur þess
var brotinn og horfinn.
Þegar þau ætlubu að draga hirð-
fífliö ab fljótinu sáu þau blab með
nótum standa út úr veski sem þab
hélt á. Þegar fíflið tók eftir ab þau
horfðu á veskiö hrópaði þab:
„Nei, takiö þær ekki! Ég vil ekki
deyja! Ég náði þessu þegar brúin
hrundi og nú á ég þetta."
Hirðfíflib var farið að gráta, há-
gráta.
„Já, en lífi þínu er lokib, heimur
þinn er ekki lengur til hér hjá okkur
og þú átt að fara með þínu fólki,"
sagði Klukki.
„Þab er satt," sagbi hirðfíflið
snöktandi.
"Komdu meb nóturnar og hættu
þessu þrasi," sagði Tóta og nú var
hún orðin óþolinmóö.
„Já, ætli ég verði ekki ab gera þab.
Ég get hvort sem er ekkert gert hér,"
sagði hirðfíflið.
Þab lét afa Klukka fá nóturnar.
Tóta og Klukki límdu nóturnar
saman og síban byrjubu þau ab spila
á lírukassann á ný:
„Upp á brú ég og þú,
allir dansa, allir dansa uppi á brú,
ég og þú,
allir dansa, hopp og snú."
Á meðan lagib hljómaði
breyttust stytturnar í fólk aft-
ur og undarlega þokan
lagðist yfir allt. Þegar lagib
var búib myndaðist stórt,
gulllitað ský sem á dularfull-
an hátt sogaði alla af brúnni.
Fyrst dansfólkiö, síban hirð-
fíflib og að lokum kónginn
og drottninguna og þá hvarf
skýib. En Klukki og Tóta
heyrbu rödd hiröfíflsins
langt í fjarska:
„Ég ætla aldrei ab stela
framar. Nú veit ég hvab þab
getur leitt af sér."
„Jæja," sagbi Klukki. „Þá
hefur aumingja fólkib loks
losnað úr álögum og fengið
frib. Ég vona bara ab galdra-
maburinn, sem átti lírukass-
ann, hafi líka fengib frið."
Þá heyrbist djúp, konung-
leg rödd segja einhvers stað-
ar úr skýjunum:
„Þakkir fyrir hjálpina!
Þetta er best komið hjá ykk-
ur."
Þrír pokar með gulli svifu
rólega niður úr skýjunum og
lentu hjá Klukka og Tótu.
„Nú hefur þú ab minnsta
kosti nóg til ab borga leig-
una!" sagði Tóta hressilega.
„Já, sannarlega! Nú hef
ég allt sem ég þarf og von-
andi þau líka," sagði Klukki.
„Nú er allt orbið gott og
vib höfum lírukassann enn
þá. Kannski getur hann fariö
með okkur í fleiri ævintýri!" sagbi
Tóta full eftirvæntingar.
Afi Klukki brosti en Tóta sá að
hann langaði ekki í fleiri ævintýri ...
(Erna Kristín fékk verblaun fyrir sög-
una í samkeppni Flugleiba, Ríkisútvarps-
ins og Æskunnar í fyrra).
Æ S K A N 2 1