Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1994, Blaðsíða 44

Æskan - 01.04.1994, Blaðsíða 44
Unnur Margrét Arnardóttir, Bröttuhlíö 13, 270 Mosfelisbæ. Óskar eftir pennavinum á 11. ári. Er sjálf 10. Áhugamál: Dans, dýr; að lesa og safna ýmsu. Jóhannes Árnason, Hrafnagils- stræti 37, e.h„ 600 Akureyri. 10-12 ára. Er sjálfur 11 ára. Áhugamál: Golf, handknattleikur, körfuknattleik- ur, góð tónlist o.m.fl. Eva Kristín Valþórsdóttir, Ránar- götu 22, 600 Akureyri. Skátaflokk úr Klakki á Akureyri langartil að skrifast á við annan flokk sem í eru hressir krakkar (fremur á landsbyggöinni). Tinna Sigurðardóttir, Odda, 851 Hella. Strákar 13-14 ára (- mega líka vera stelpurf. 19.8.19811). Margvís- leg áhugamál. Hafdís Reynisdóttir, Hlíö 13, 765 Djúpavogi. 15-17. Er 15 ára. Áhuga- mál: Hestamennska, skíöaferöir, sæt- ir strákar, dans, tónlist o.m.fl. Ragnar Benediktsson, Barkar- stöðum, 531 Hvammstangi. 9-11. Er sjálfur 10 ára. Áhugamál: Sund, hestamennska, körfubolti, knatt- spyrna, kvikmyndir og tölvur. Kolbrún Dögg Héðinsdóttir, Tjarnarbraut 7, 465 Bíldudal. 7-12. Er á áttunda ári. Áhugamál: Sleða-, skíöa- og skautaferðir o.fl. Anna Birna Guðlaugsdóttir, Brekkustíg 3, 465 Bildudal. 8-12 ára. Er á áttunda ári. Áhugamál: Frí- merkjasöfnun, skíða-, skauta- og sleðaferðir. Kristín Þorsteinsdóttir, Reykjum, 500 Brú. 16 og eldri. Er 16 ára. Á- hugamál: Frjálsar íþróttir, körfubolti, tónlist, leiklist, skemmtanir, penna- vinir o.fl. Arndís Anna Gunnarsdóttir, Steinum II, A-Eyjafjallahreppi, 861 Hvolsvöllur. 11-13. Er 12 ára. Á- hugamál: Bréfaskriftir, dýr, tónlist, dans, söngur, ferðalög, hesta- mennska. Karl Eiríksson, Bakkatúni 20, 300 Akranesi. 11-12 (helst strákar úti á landi). Er 12 ára. Áhugamál: Knatt- spyrna, körfuknattleikur, tónlist, dýr, borðtennis, tölvuleikir, að safna körfuboltamyndum o.m.fl. Jóhanna K. Traustadóttir, Kjarr- hólma 2, 200 Kópavogi. 12-13 (helst á landsbyggöinni). Er sjálf 13. Á- hugamál: Körfuknattleikur, skíða- og skautaferðir, knattspyrna, tónlist o.m.m.fl. Berglind Gunnarsdóttir, Fjarðar- seli 26, 109 Reykjavík. Langar til að eignast pennavini f. 1979-1981. Er fædd 1980. Áhugamál: Góð tónlist, dans, ferðalög, körfuknattleikur o.m.fl. Ebba og Sesselja, Saursstöðum, 371 Búðardalur. 11-12 ára (strákar- helst rokkaðdáendur). Eru 11 ára. Á- hugamál: Hestamennska, knatt- spyrna, dýr, körfuknattleikur o.fl. Sæþór Helgi Jensson, Hvassa- leiti 8, 103 Reykjavík. 12-25 ára. Er 19. Áhugamál: Knattspyrna, körfuknattleikur, góð danstónlist og dökkhærðar stelpur. Sigurjón Þórðarson, Háaleitis- braut 32, 108 Reykjavík. 12-16 ára. Er sjálfur 12. Áhugamál: Knattspyrna, körfubolti, ferðalög og góð nú- tímatónlist. Kolbrún Gunnarsdóttir, Kveld- úlfsgötu 7, 310 Borgarnesi. 12-14. Er sjálf á 13. ári. Áhugamál: Góö tónlist, ferðalög, hestamennska, hnit (bad- minton) og félagslíf. Eygló Jónasdóttir, Sunnuvegi 3, 680 Þórshöfn. 7-12. Er 10 ára. Á- hugamál: Dýr o.m.fl. Safnar öllu. Edda Björk Pétursdóttir, Holts- búð 103, 210 Garðabæ. 10-11. Er 11 ára. Áhugamál: Ferðalög, hundar, hestar, hjólaskautar o.fl. Bryndís Eiríksdóttir, Borgarholts- braut 38, 200 Kópavogi. 9;10 ára. Er sjálf að verða 10 ára. Áhugamál: Handknattleikur, dýr, tónlist o.m.fl. Guðrún Guðlaug Þorgrímsdóttir, Hellu II, 520 Drangsnes. 9-12. Er sjálf 9 ára. Áhugamál: Dýr, iþróttir, útivist, tónlist og bréfaskriftir. Eva María Hilmarsdóttir, Fjarðar- vegi 11, 680 Þórsmörk. Er á 13. ári. Vill eignast pennavini á svipuðum aldri. Áhugmál: íþróttir og dans. Jóhanna Gísladóttir, Langholts- vegi 169,104 Reykjavík. 10-12 (helst á landsbyggöinni). Er sjálf að verða 11 ára. Áhugamál: Skautaferðir, pennavinir, útivera, að gæta barna o.m.fl. Sólrún Ingvadóttir og Sonja Dögg Hákonardóttir, Arnórsstöðum, 451 Patreksfjörður. 12-14 (helst hressir strákar). Áhugamál: Tónlist, skautaferðir, dans, kettir, strákar o.m.fl. Helga Ottósdóttir, Naustanesi, 270 Varmá. 12-15. Er að verða 13 ára. Áhugamál: Hestamennska, knatt- spyrna, körfubolti, skíðaferðir, ferða- lög og teikning. Margrét Þórðardóttir, Háteigs- vegi 18, 105 Reykjavík. 12-14. Er að verða 13 ára. Áhugamál: Góðar bæk- ur, kvikmyndir, hjólreiðar, dýr og góð tónlist. Lára Björk Smáradóttir. Álfa- skeiði 59, 220 Hafnarfirði. 10-12 ára. Áhugamál: Dýr, skemmtilegir krakkar o.m.fl. Þorbjörg Ása Jónsdóttir, Prests- bakka, 880 Kirkjubæjarklaustur. 10- 12. Er að verða 11 ára. Áhugamál: Dýr, tónlist og að safna límmiðum og munnþurrkum. Guðrún E. Guðmundsdóttir, Holtagerði 10, 640 Húsavík. Á öllum aldri - ef eiga sömu áhugamál og hún: Körfuknattleik og hljómsveitina The Cure. Tinna Ósk Björnsdóttir, Vallholti 16, 800 Selfossi. 12-14. Er að verða 13 ára. Áhugamál: Tónlist, ferðalög, íþróttir, útivist, leiklist, skemmtilegir krakkar o.fl. Katrín Einarsdóttir, Kambahrauni 42, 810 Hveragerði. Strákar, 11-13 ára. Er sjálf á tólfta ári. Áhugamál: Hestamennska, skíða- og skautaferð- ir, dýr o.m.m.fl. ERLENDIR PENNAVINIR Vivian E.D. Johansen, Áarrás 1, 160 Argir, Færeyjum. 11-14. Er 12 ára. Áhugamál: Knattspyrna, bréfa- skriftir, tónlist, dans, að gæta barna o.m.fl. Mari H. Alm, Trollfaret 15, 2812 Bybrua, Noregi. 15 ára íslandsvinur. Birgit Jensen. Undir Heygnum 15, 100 Tórshavn, Færeyjum. Er níu ára. Óskar eftir pennavinum á öllum aldri. Áhugamál: Tónlist, leikfimi og bréfaskriftir. Skilur íslensku. Wilhelmina Poulsen, FR-850, Hvalha, Færeyjum. Er tólf ára og langar að eignast pennavini á sama aldri. Áhugamál: íþróttir, dans, tón- list, bréfaskriftir o.fl. Skilur íslensku. Rita Eilefsen, Buoy, 3880 Dalen, Noregi. Er 13 ára. Áhugamál: Hand- knattleikur, tónlist, bækur o.fl. Dáir: A-Ha, Eirík Hauksson og Luke Perry. Kjersti Huseby. Torvmarkvn 20, 7060 Klæbu, Nor- egi. 12-15. Er 13 ára. Áhugamál: Tónlist (leikur á básúnu meö skóla- hljómsveitinni), bréfa- skriftir, vinir. Heidi Rosok, Boks 244, 1700 Sarpsborg, Noregi. 12-16. Er 14 ára. Áhugamál: Leiklist, bréfaskriftir, tón- list, teikning, kvikmyndir, skátastarf, söngur, dans, skíðaferðir o.m.fl. Jenny Roslund, Velamsgatan 5B, 68151 Kristinehamn, Svíþjóð. Strák- ar, 14-17 ára. Er 15. Áhugamál: Tón- list, dans, knattspyrna og góðirfélag- ar. Anita Ingman, Box 4140, 68104 Kristinehamn, Svíþjóö. Er 15 ára. Á- hugamál: Tónlist áranna 1960-1970, dýr, bréfaskriftir. Marika Modin, Lekgr. 5c 75, 00940 Hifors, Finnlandi. Er 16 ára. Merja Berglund, Nevlaskuja 2A 7, 04260 Kerava, Finnlandi. Er 17 ára. Áhugamál: Bréfaskriftir, saga, ferðalög og söfnun. Tobias Landgren, Tage Erlandersvág 33, S-224 77, Lund, Svíþjóð. Laila Hammami, c/o Kállby- skolan, Ringvág 1, S-222 52, Lund, Svíþjóö. 16 ára. Karin Johansson, Magistratsvág 7D, S-226 43, Lund, Svíþjóð. 15 ára. Mevi Suomalainen, Pora- kalliontie 4A1,21800 Kyrö, Finnlandi. Er 17 ára. Áhugamál: Lestur, tónlist, dans, hjólreiðar o.fl. Vera Levoschenko, S. Ulaev st. 10A -7G, Salawat -15, Bashkortost- an, 453 200 Rússlandi. Er 16 ára. Á- hugamál: Ferðalög, sígild og nútíma tónlist, lestur góðra bóka, íþróttir. (Nánari lýsing er í bréfi hennar. Skrif- ar á ensku. Sendum áhugasömum Ijósrit). 4 4 Æ S K A N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.