Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1994, Síða 14

Æskan - 01.04.1994, Síða 14
LÝDVELDISAFMÆLISINS MINNST í SKÓLUM í langflestum skólum landsins hafa nemendur og kennarar minnst 50 ára afmælis íslenska lýðveldisins - hins nýja. Æskan mun birta myndir frá ýmsum skólum í þessu og næstu tölu- blöðum og lýsa í fáum orðum því sem gert var. Talað hefur verið við forsvars- menn skóla víða um landið og þeir beðnir að senda eina eða tvær Ijósmyndir ásamt skýringu á því sem þar er að sjá. Hér skal tækifærið notað til að koma þessari beiðni á framfæri við allt skólafólk! Póstáritun okkar er: Æskan, pósthólf 523, 121 Reykjavík. .'7 j í Í r-:*’ T - ^ Tfc fíf. > m é .■ ] J| * <t 7 pip| • ■ |i |J W 1 „Nemendur 8. bekkjar í Grunnskólanum í Búðardal fluttu Ijóðið, Á Þingvöllum 1930, eftir Stefán frá Hvítadal. Þeir klæddust þjóðbúningum og fluttu Ijóðið mjög vel - með skjaldarmerki íslands fyrir ofan sig og mynd af Þingvöllum á baktjaldi. Við lékum einnig leikrit tengt afmæli lýðveldisins þegar við héldum árshátíð okkar. Skreytingar í sal voru í fánalitunum og skólakórinn söng eingöngu íslensk lög.“ Meðal efnis á árshátíð Sólvallaskóla á Selfossi var leikrit eftir Sigþór Magnússon og Þorstein Guðmundsson - um lýðveldis- stofnunina á Þingvöllum 17. júní 1944. 7 4 Æ S K A N

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.