Skírnir - 01.01.1931, Page 9
Skirnir] Handrit og handritaiestur og útgáfur. 3
til að tákna föll í orðinu hann, ennfremur í l til að merkja
ýmsa stafi (samstöfur) eftir l. í orðum, sem koma oft fyrir
í sama ritinu, er strikið líka haft til að tákna sömu sam-
stöfur og endíngar.
* (púnktur) er settur yfir stafi til þess að sýna, að lesa
skuli stafinn tvisvar.
Loks skal þess getið, að öfugt c, o, er haft (í línunni)
til að tákna samstöfuna kon (t. d. í kona, konungr), að
táknið "3 (í ýmsum afbrigðum) táknar ok, og að ská-
strik, /, er sett í halann á 2 (r) til að merkja um.
Alla raddstafi (nema y, sem þó kann að koma fyrir) má
hafa til skammstöfunar fyrir ofan línuna, oftast til að tákna
samstöfu: samhljóðanda -j- raddstaf. Samhljóðandinn er oft-
astnær r, sjaldnar v. Dæmi:
a
= va (svá),
e
= re (brenn-), = ve (hvé),
i
= ri (brim), = vi (þvi),
o
= ro (fróðr), = vo (kvómo),
v
= ru (trúa), = rij (þrymr), = yr (fyr),
æ
= rce (hrœða),
0
= rœ (rœða eða roða).
Þessir raddstafir geta líka merkt tvo raddstafi (sama
kyns) með r á milli sín: ara (fara), iri (firi), oro (fóro);
o er og haft fyrir ono (mono — munu).
Samhljóðar: r merkir ar (var), s = ess (þess), m er sett
yfir m til að tákna orðið mönnum, z til að merkja eignar-
fall af maðr (manz); getur og merkt az. Stöku sinnum
finnast og aðrir samhljóðar og merkja þá oftast heilar
samstöfur. ‘)
1) Um alt þetta mál má visa til ýmsra útgáfna, t. d. ljós-
myndaútg. af codex regius (eddukv.), L. Larssons útg. af AM 654, 4°,
C. af Petersens af AM 291, o. s. frv.
1*