Skírnir - 01.01.1931, Side 249
Skýrslur og reikningar
Bókmenntafélagsins árið 1930.
Bókaútgáfa.
Árið 1930 gaf félagið út þessi rit og fengu þau þeir greiddu lögákveðið árstillag til félagsins, 10 kr.: félagar, er
Skirnir, 104. árgangur . kr. 18,00
Safn tii sögu íslands, VI. 1 . . — 3,00
íslenzkt fornbréfasafn, XII. 7 . . — 6,00
Annálar 1400-1800, II. 4 . . — 6,00
Íslendinga-saga, III. 5 . . — 0,75
Samtals . . . kr. 33,75
Ennfremur gaf félagið út:
Sýslumannaæfir, V. 1. (registur) . . . . . kr. 6,00
Verður það rit ekki sent félagsmönnum ókeypis, en selt við
ákveðnu bókhlöðuverði hverjum er hafa vill, meðan uppiagið hrekk-
ur. — Sbr. bókaskrá félagsins.
Aðalfundur 1931.
Árið 1931, miðvikudaginn 17. júni, var aðalfundur Hins íslenzka
bókmenntafélags haldinn i kaupþingssalnum í húsi Eimskipafélags-
ins. Hafði fundurinn verið auglýstur og boðaður samkvæmt lögum
félagsins.
Setti forseti fundinn og stakk upp á fundarstjóra, séra Kristni
Daníelssyni, og var það samþykkt i einu hljóði.
Þetta gerðist:
1. Forseti minntist félaga, er látizt höfðu siðan aðalfund 1930,
og voru þeir þessir:
Amira, Karl von, prófessor, MUnchen,
Árni Jónsson, kaupmaður, Reykjavík,
Bjarni Jensson, læknir, Reykjavik,
Bogi Sigurðsson, kaupmaður, Búðardal,
Gisli Brynjúlfsson, læknir, Kaupmannahöfn,
Halldóra Björnsdóttir, Presthólum,