Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1898, Blaðsíða 27

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1898, Blaðsíða 27
21 Þó er hiti sölargeislans, er á jörðina kemur, ekki nema einn þrjúhundruð þúsundasti (1/3W,ooO) á möti hita hans á yfirborði sölarinnar. Auk þessa streymir bæði hitinn og Ijösið í allar áttir út í geiminn á ieiðinni til jarðarinnar. Svo mikill hluti hitans og ljössins eyðist á ferðinni, að til jarðarinnar nær að eins einn ruttugu og þrjú hundruð miljónasti hluti (' 230 ,000,000) af hitanum Það er áætlað, að væri kolum brenr til að framleiða hita sólarinnar, þyrfti til þess tíu feta þykt kolalag á hverri einustu klukku- stund og það 1U feta þykka kolalag þyrfti þá að þekja allt yfirborð sölarinnar. Væri sólin hollaust kolalag, sem þannig brynni, yrði hún útbrunnin á 46 öldum,—4,60U árum. Sir John Hersc.hel segir, að væri hollausum ís-stöngli 45 mílna þykkum og 2J0 þúsund mílna Jöngum skotið á endann inn.í sólina, þá bráðnaði hann allur á einni sekúndu. Starrð sólarinnar. Söiin er um 850 þúsund mílur að þvermáli. Það er helst ógerningur, að gera sjer grein fyrir, hvað þaðþýðir. Það er helst með samanburði, að það er mögulegt. Hæsta fjallið í Himalaya-fjallaklasanum, Dhawalaghiri, er sem næstbJ þúsund feta liátt yfir sjávarmál. eða rúmlega liálf sjötta míla ensk. Væri tiltölulega stórt fjall á yfirborði sölarinnar, hlyti það að vera uin 6uu mílur á hæð, til þess eins mikið bæri á því þar, eins og ber á þessu ógna-fjalli á þessum hnetti. Setji maður svo, að sólin væri liolur hnöttur og jörð vor væri sett á miðbik rúmsins innan í sölar-kúlunni. þá væri þar innan í skelinni rúm fyrir, ekki að eins jörðina og tunglið, með eðli- legu millibili, lieldur yrði þá lika 2u0 þúsund milna breiður geimur eptir út að skelinni frá braut tunglsins, á allar hliðar að mæla. Stærð sölarinnar er svo mikil, að stór eins og manni finst jörð vor vera, þyrfti eina mWjón og tvö hundruð fjörutíu og fimm þúsund slíka jarðarhnetti til að gera einn hnött jafn-stóran sólinni. Stærð' hennar er 674 sinnum meiri en stærð allra annara Imatta í sölkerfi voru. Þungi hennar í ,,tonna“ (2.0U0 pund) tali lítur þannig út í tölustöfum:.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.