Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1898, Side 29

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1898, Side 29
23 Fylr/istjama Jurðannnar er tunglið. Þver- mál þess er 2,160 mílur oe; fjarlægð þess frá jörð vorri 238.000 enskar mílur. Braut sína umhverf- is jörðina gengur það á því tímabiii, sem alment er kaliað tu"i/lma.nuður; er það tímabil alment talið 28 dagar, en er í raun rjettri 27 dagar og 8 klukkustundir, eða rjett um það bil. J&rnbruutir Htórvnldannac Stórveldi Norðurálfunnar eru 6 talsiils eins og kunnugt er. í lok ársins 1895 var járnbrauta- eign þeirra í enskum mílum rjett um 113,700 mílur, að frádregnum auðvitað strætabrautum í stórborgum öllum. Hjer í landi (Ameríku) er alment talið. að aldrei þurfi að athuga annað en hag tveggja stofnana, í hvaða landi sem er, til þess að geta farið nærri um viðskiptalíf lilut- aðeigandi þjóðar. Þessar tvær stofnanir eru: Bankarnir og járnbrautirnar. Sjeu bankavið- skiptin rýr, er viðskiptalíf þjöðarinnar dauft, og sje umferð lítil með járnbrautunum, er hagur þjóðarinnar slæmur. Sje þetta rjett álit, sýnir eptirfj-lgjandi skýrsla ljóslega hag og viðskipta- líf störþjóðanna 6 í Evröpu. Bretar eiga ekki nema eina mílu af járnbraut, og það tæplega, á möti hverjum 5 mílum í samanlagðri járnbrauta- eign hinna stórveldanna, en árið 1895, sem þö var deyfðarár á Bretlandseyjum, föru sem næst áttfalt fleiri menn með járnbrautum á Bret- landi en með járnbrautum allra hinna stór- veldanna. En skýrsla þessi er dregin út úr skýrslu, sem lögð var fyrir þing Itala í fyrra, þegar tilrætt varð um farþegjagjald með járn- brautum. Skýrsla þessi sýnir mílnatal járn- brauta í hverju hinna 6 störvelda og miljönatal farþegja með járnbrautunum, en öllum tölum fyrir neðan miljön er slept: Austurríki Og Ungverja- j&rnlir.míl. Farþegjatnla land 16.225 122 milj. Bretland 20,625 864 Frakkland 23,750 305 ítalía 8,750 51 liússiand 18,100 33 Þýzkaland 26,250 483 11 Alls 113,700 1,858 milj.

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.