Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1898, Qupperneq 35

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1898, Qupperneq 35
2» hann daufur og þunghúinn, en svo fór hann að smákætast, og svo fór loks, að vera hans þar hjá Lettu varð honum ösegjanlega ánægjuleg. Honum fannst hún yndisleg í sínum látlausa búningi, og rödd hennar svo sæt og þýð, að hin ófágaða málýska feðra hennar varð viðkunnan- leg lijá henni. Og meðan Marston lá í meiðslum sínum, læi ði Letta að elska hann af öllum krapti síns einfalda hjarta. En hún geymdi alein leyndar- mál sitt. En svo var það einn dag, þegar hún færði honum yndislegan blömsturkrans, að hann tók hönd hennai, bar hana aö vörum sjer og kysti hana. — Það var enginn, sem sá þau. ,.Letta, jeg elska þig“, sagði hann. ,,Viltu ekki hugsa um mig og reyna að elska mig líka?“ Letta svaraði engu, en tlýtti sjer burt og gekk á afvikinn stað og bláu auguíi hennar flöðu í tárum yfir þessum óvænta fögnuði. Brátt gat Marston farið að bera sig um á liækjum, sem Jakob hafði smíðað honum. Og Letta fylgdi honum hvert sem liann för. Ont leiddust þau með fram læknum í hlíðinni, og einn dag sátu þau saman á grasi vöxnum bletti á lækjarbakkanum, og allt í kring um þau voru blóm og rösir. ,,Ó, Letta", sagði Mai-ston eptir langa þögn, ,,manst þú hvað jeg sagði við þig um daginn". Letta ljet höfuðið síga liægt og seint. ,,Hefur þú þá verið að hugsa um mig?“ hjelt Marston áfram í lágum römi. Og Letta beygði aptur höfuðið. „Kom þú þá fast að mjer, Letta. og segðu mjer, hvort þú elskar mig- eða ekki“. Það var löng þögn. Svo stöð Letta upp, kom þangað, sem Marston sat, og settist niður fast
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.