Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1898, Qupperneq 40

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1898, Qupperneq 40
34 ert neydduv til að nota vinstri höndina, þá bið þú afsökunar. Kaidmann skyldi gera kunnan kvennmanni; yngra karlmann eldra karlmanni ogyngri konu eldri konu. I Evrópu er staða manns tekin til greina, bæði í fjelagslíbnu og endranær, og sá. sem lægra er settur, ávalt gerður kunnur mann- inum í æðri stöðu. Þegar karl og kona, sem gerð bafa verið kunnúg, liittast síðar, er það skylda kvennmannsins að kannast við mann- inn að fyrra bragði, ef benni er geðfelt að halda áfram kunningskap við manninn; annars þarf bún þess ekki og skyldi þá maðurinn ekki sækj- ast eptir frekari viðkynning. Þetta ,er engil- saxneskur siður. (Á meginlandi Evrópu er þetta þvert á móti). Karlmaður skyldi ætíð hneigja sig fyrir kvennmanni, ef hún gerir það að fyrra bragði.—Ef fólk er gert kunnugt úti við, á strætum, eða á leikvelli, skyldi það vera sem allra umsvifaminnst; karlmaðurinn lyftir þá ætíð hattinum. Menn skyldu gæta þess, að gera kunnugt það fólk einungis, sem þeir bafa góðar ástæður til að ímynda sjer að vilji kynnast bvort öðru.— Nefndu nöfnin skýrt. Ef einliver er ekki viss um að hafa lievrt nöfnin rjett, þá erbest aðbiðja um að það sje haft upp aptur. Við máltíðir eða þessháttar samk mur er óþarfi að gera fólk kunnugt, af því gera má ráð fyrir að allir við- staddir sjeu nægilega kunnugir. Ef svo ber við í húsi vinar þins. að þú sjert gerður einhverjum kunnur, sem þú hefur hjartanlega öbeit á, skaltu sýna hina nákvæmustu kurteisi, en ekkert annað. Ef þeir eru gerðir kunnugir, sem annars eru gersamlega ókunnugir, er rjett að segja deili á mönnum t, d.: Miss Benediktsson frá Winni- peg; Mr. Oíson, ofursti við 90. herdeildina, o. s. frv. Ef um skyldmenni er að ræða, þá skal segja t. d.: Faðir minn, Mr Þorláksson; móðir mín, Mrs. Baldvinson, o. s. frv. Ef kunnugir mætast á götu, geta þeir talast við litla stund án þess að gera kunnuga vini þeirra, sem með þeim kunna að vera, en að skilnaði skyldu allir samt hneigja sig.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.