Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1898, Page 43
37
og þessháttar, að svo miklu leyti sem liann p;et-
ur. Það er ösiður fyrir karl og konu að leiðast,
jafnvel þó hjón sje, nema að kvöldinu til, eða,
ef annað eða hæði eru gömul, eða í því skyni að
varðveita konuna eða styðja á einhvern liátt.
Karlmaður má leiða tvær stúlkur sína við hvora
hlið, en kvennmaður skyldi aldreiláta tvomenn
leiða sig rnillum sín. Ætíð skyldi karlmaður
ganga við ytri hlið kvennmanns á strætum úti;
ef þeir snúa við á karlmaðurinn að ganga fyrir
aptan hana, þegar hann brej rir til; ef þau leið-
ast þarf hann ekki að hreyta til, nema betur fari
um kvennmanninn á þann hátt. Að hlæja
hátt á strætum úti, kalla eða góna á eptir fólki,
slæjrast á gatnamótum eða kringum dj'rá hótel-
um eða opinberum byggingum og góna ákvenn-
fólk, sem fram hjá fer, eða skima kringum sig,
allt þetta er hin mesta ösvinna. Kvennfólk
skyldi forðast að ganga á götum í klæðurn, sem
vekja mikla cptirtekt; föt þeirra skyldu veraeins
blátö áfram og þær sjálfar; með ]>ví móti draga
þær síður að sjer athygli skríisins.
Karlmaður á að opna dyrnar fyrir kvenn-
manni og halda þeim opnum meðan hún gengur
inn, eða úfc, og ef hún lifcur eða bi'osir þakklát-
lega til bans, skal hann taka ofan fyrir henni í
viðurkenningarskyni fyrir kurteisina. Þetta
gildir jafnt hvort sem þau er.u kunnug eða ekki.
Enginn kurteis maður reykir í viðurvist
kvennfólks, nje heldur er það háttprýði að reykja
á strætum úti.
Hvort heldur maður gengur með kvenn-
manni eða mætir manni. sem gengur meðkvenn-
manni, skal maður ávalt taka ofan um leið og
maður hneigir sig, og þá með þeirri hendinni,
sem fjær er þeim, sem heilsað er.
Þegar einhver hneigir sig fyrir þjer, ertu
skyldur að gera hið sama.
IV. Hvernig nandur »kul (e» tacimsóknir
ánie(julr(ar.
Þegar vjer heimsækjum íólk, langar oss til
að bæði vjer og þeir, sem vjer heimsækjum, höf-