Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1898, Side 50

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1898, Side 50
44 pi'öfessor A. G. Be!l, og siöar Edison. Þaö er lífcill eti á, að pröf. Grey heppnuöust tilraunir sínar nokkru fvr en hinutn, en próf. Bell varð fyrstur tii aö fá einkaleyfi. 12. febrúar 1877 var Bell’s raálvjelin reyncl hæði í Bosfcon og Salem í Mass; og kom þá í ljös, aö hún flutti hljóðiö skýrt frá einum staö til annars í 18 mílna fjar- lægð. Þessi vjel var sýnd víðsvegar hæöi í Ameríku og Evropu þaö ár,og fjeiög voru mynd- uð til aö koma henni í þjónustu almennings. 1878 kom Edison meö sína hátöluðu málvjel.- Það er óþarfi aö fjölyrða um málareksturinn út af því hvor hafi orðiö fyrstur meö uppgötvan- iiaa. Yfirskoöari einkaleyfanna í Washington úrskurðaði 21. jiilí 1883, aö Prófessor Bell væri fyrsfci uppfinirarÍLin, þar eð hann hafi fyrstur fullgert sína vjel og náð einkaleyfi. SíöaiL 1878 hafa ýmsÍL' partar vjelarinnar veriö endurbættir svo nú má heita aö hún sje fullkomin. rtsædi- I eina ekru af landi þarf til útsæðis af Hveiti................1J- til 2 hushel. Rúg...................1J Höfrum............... 4 Byggi................ 2 Baunum............... 2 til 3 Hvítum baunum (beans) ll Bóghveiti............ £ Maís (flreifsáö) .... 4 “ (í rastir)....... 2 3 Broom corn............ i Kartöflum .......... 10 til 15 Betum................ 3 pund Rófum................ 2 “ Hvítum smára......... 4 potta Rauðum smára......... 8 “ Timothy.............. 6 “ Orchard gi'asi...... . 2 bush. Red top............. 1 til 2 pakka Blue grasi........... 2 bush. Tóbaki............... 2 únsur.

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.