Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1898, Síða 51

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1898, Síða 51
45 Forsetar Kandarilijanna. Eptirfylgjandí tafla, yfir forseta Bandaríkj- anna, sýnir maiiafiardag og ár sem þeir komu til ríkis.oghvaða politískum nokki þeir tilheyrðu, að undanteknum Washington, semekki var um- sækjandi neins pólitísks flokks og kosinn var í einu hljóði: George Washington. .30. april 1789... .i e. hlj. John Adams.......... 4. marz 1797....federal Thomas Jeiferson.... 4. marz 1801.. . .demoorat James Madison.......4. marz 1809.... democrat James Munroe........4. marz 1817... .democrat John Quincy Adams 4. marz 1825... .federal Andrev Jackson......4. marz 1829... .democrat Martin Van Buren.., 4. marz 1837....democrat Williara H. Harrison 4. marz 1841....whig John Tyler..........6. apríl 1841.... whig James K. Polk.......4. marz 1845.. . .democrat Zachary Taylor......5. marz 1849.... wliig Millard Fillmore....9. júlí 1850....wliig Franklin Pierce.....4. marz 1853.... democrat Jamcs Buchanan.... 4. marz 1857... .democrat Abraham Lincoln.... 4. marz lSlil ..republican Andrew Johnson... .15. apríl 1865.. .republican U. S. Grant......... 4. marz 1869...republican K. B, Hayes ........5. marz 1877.. .republican James A, Garfield... 4. marz 1881. ..republican Chester A. Arthur.. .20. sept. 1881.. .repúblican Grover Cleveland.... 4. marz 1885.. .democrat Benj. Harrison...... 4. marz 1889.. .republican Grover Cleveland.... 4. marz 1893...democrat William McKinley... 4. marz 1897.. .repubhcan Ki^caánr k>(|<raia>«i. Eptirfylgjandi skýrsla sýnir hvaða þjóðir eiga hafþræði og hvað margar sjómílur að er kerfl (cable) hverrar einnar þjóðar, og eru hjer taldir allir þræðir,sem liggja á sjávarbotni, hvort, lieldur milli landa, meðfram landi, eða yfir firði og ármynni við sjó fram, en ótaldir þeir þræðir allir, sem liggja á botni stöðuvat.na eða fljóta inn í hinum ýmsu löndum. Þráðlengdin öll er heldur ekki sýnd, því margir frjettaþræðir eru í hverju kerfi eða ,,cable“. sem á sjávarbotni

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.