Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1898, Blaðsíða 53

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1898, Blaðsíða 53
47 alraennt var kallaður ,,Unr,le Sam“. Ket-tunn- urnar voru merktar með stöfunum: E, A., U. S. Þegar vinnumaður Wilsons, sem hafði merkt tunnurnar, var spurður af samverkamönnum sínum. hvað þessir stafir þýddu (stafirnir U. S. fvrir United States, voj'U lítt þekktir meðal almennings þá), sagði hann að hann vissi það ekki, neina ef það ætti aö þýða, Elbert Anderson og Uncle Sam. Verkamönnunum þótti þetta góð fyndni, og sem svo flaug út meðal þeirra. Og þegar Uncle Sam var sjálfur viðstaddur, var stundnm spaugað við hann um það hversu land- eignir hans færu vaxandi. Svo var getið um þetta atvik á prenti og fynini þessi varð æ fleir- um og fieirum hugðnæm, þangað til hún hafði fiogið út til allra endimarka landsins, og fjekk viöurkenningu sem hún sjálfsagt heldur meðan Bandaríkin verða ríkisheild. Eyja flýtllr. Henry’s vatn í Idaho, (einu af ríkjum Banda- ríkjanna) er eitt hið kynlegasta stöðuvatn í lieimi. Það liggur í dæld í Klettafjöllunum, sem kölluð er Targees skarð. Vatniö er að stærðum 40 ferhvrnings mílur og allt í kringum það rísa snæþaktir tindar, sem sumir hverjir eru hinir hæstu á þessum mikla meginlands fjallgarði. I vatninu er fijótandi eyja, um 300 fet að þver- máli. Hún hvílir á svo þjettum rótarflækju- grunni, að á henni vaxa stór trje og mikið af undirviði eða hrísi. Rætur þessar eru þaktar meö margra feta þykku lagi af frjósömum jarð- vegi. Yfirborð hólmans er svo fast í sjer að það hekfur liesti hvar sem er. og sumstaðar moetti byggja hús áhættulaust. Hófminn berst fyrir vindi t.il og frá um vatnið og er sjaldan heifan sölarhring í sama stað. Gcynmla 4 kjöti i hilatíd. Bændur og aðrir, sembúa langt frá sfátrara, geta geymt nýtt ket í eina eða tvær víkúr, með því að leggja það í súra mjöfk eða áfir, og geyma það svo í köidum kjallara. Ekki þarf að taka hein eða fitu úr kjötinu. Þegar það er tekið upp úr, þarf að þvo það vei.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.