Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1898, Page 56

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1898, Page 56
50 9. Vilhelmína Friðrika Jönsdóttir, Winnipeg, (settuð úr Noröurmúlasýslu), á (54. aldurs ári. 23. Antoníus Jónsson í Geysishyggð i Nýja Isl. (ættaður af Austfjörðum á Islandi), 55 ára. 24. 'l'ömas Tómasson í Selkirk (úr Rrútafirði), 38 ára. 30. Margrjet Sigurðardóttir kona Árna Lundal, bónda við Narrows, Manitoba (ættuð af Akranesi í Borgarfjarðars.). 31. Björg Pjetursdóttir í Winnipeg, (dóttir Pjet- urs bónda Pálssonar í Argyle-byggð. pebrúar 1897 : 12, Arndís Jónsdöttir. kona Jösefs Jönssonar Hoff, Minneota, (ættuð úr Vopnafirði). 12. Friðrik Reynholt, járnsmiður, til heimilis að Mc Canna. N.-Dak. (frá Reykhúsum í Eyja- firði 2(5. Sigurbjörg Sigurðardóttir, ekkja .Töns Sæm- undssonar, Minneota (ættuð úr Vopnafirði), 7ö ára. MARz 1897 : 3. Mildríður Jónsdóttir, kona Guðm. Olafs- sonar í Winnipeg, (frá Ásum á Vatnsnesi í ilúnav.) 72 ára gömul. 9. Guðlaug Magnúsdöttir, Minneota(úr Vopna- firði), 65ára. 17. Elín Kristjánsdóttir Kjærnested, kona Arna Sigurðssonar, verzlunarmanns í Winni- peg, 42 ára. 20. Jörgen Jöhannsson Kröjær í Winnipeg (bjö síðast á Nípá i Þingeyjars.), 65 ára. 23. Guöjön Jónsson, bóndi við Hallson, N.-D., ættaður úr Reykjadal í Þingeyjars.). 24. Guðmundur Þorsteinsson, járnsm., i Vatns- dalsnýlendu, Assa., (bjö síðast á Isafirði). 26. Bjarni Snæbjarnarson í Muskoka, Ont., (ætt- aður frá Gilsstöðum í Vatnsdal) 66 ára. apríl 1897 : 7. Jakobína Dorotliea Hölm, kona Oskars Ras- mussens í Cavalier, N.-D., (ættuð af Skaga- strönd). 17. Katrín Guðlaugsdöttir, kona. Guðm. Mar- teinssonar i Fljótsbyggð í N. Isl., (ættuð úr Breiðdal í Suðurmúlas.) 54 ára. 20. Jón ívarsson, smiður, í Selkirk, Man., 67 ára, (bjó síðast á Skagaströnd).

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.