Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1928, Side 39
29
að þar eru víSa áætlanir gerðar alment, sem annaShvort
fá tæpast staöiÖ, eða eru ekki nægilega upplýsandi. Þa'ð
er taliS til tímabilsins frá 1890-1913, aS menn alment
fóru aö nota hesta í staS uxa til vinnu. En sú breyting
var aS lang mestu leyti komin á fyrir 1890 í stórum parti
bygSarinnar. Eins snemma og 1884 eru 28 hestar og 6
trippi í GarÖarbygS, en 73 akneyti. Um 1890 eru uxar
orönir sárfáir, en hestar alment notaBir. í Mountain
bygS mun þaS hafa veriÖ svipaÖ. NorSar í bygÖinni
hefir breytingin, ef til vill, komiÖ eitthvaS seinna, en
varla aS miklum mun. — AS mjólkurkúm og svínum hafi
fjölgaS á þessu tímabili, er víst áreiSanlegt, en aS sauS-
fé hafi fjölgaS, er víst fremur getgáta en vissa. í GarS-
ar bygS t. d. lagSist sauðfjárrækt einmitt niSur aS miklu
leyti á þessu tímalbili. — Þess er getiB aS í lok þessa tíma-
bils hafi bifreiSum verið “aS fjölga aS mun á hverju
ári.” AnnarstaSar eru þau beint talin til framfara þessa
tímabils. Sannleikurinn er aS 1913 heyrÖi þaö til undan-
tekninga aS bændur ættu bifreiSar, en á stríSsárunum
urSu þær almennar meðal bænda. — AS nautgripir hafi
víöa veriS “upp í hundrað á heimili,” mun of djúpt tekiÖ
í árinni. HeyrSi slíkt til stökustu undantekninga. Þess
er getiS aS á stríSsárunum hafi uppskera veriS fremur
rýr. Þetta er of alment að orSi komist. Árið 1915 var
eitthvert mesta uppskeruár, sem í NorSur Dakota hefir
komiS. ÁriS 1918 var einnig gott ár i stórum hluta
bygSarinnar. — Ummæli um verðlag á hveiti eru einnig
mjög ónákvæmt og villandi. Á blaösiöu 52 er þess getið
aS haustiS 1920 hafi uppskera selst “yfir höfuS á aðeins
einn þriÖja af því, verði, er borgaS hafSi veriS á stríSs-
árunum.” Enn fremur aS “margir framleiðendur neituSu
aö selja upskeruna meS þessu verÖi.” Um þa'S bil a'Ö
þresking byrjaSi þetta haust, mun ver'ð á hveiti hafa ver-
iS sem næst $2.50 busheliS, en fór óSum lækkandi. Flest-