Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1928, Blaðsíða 39

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1928, Blaðsíða 39
29 að þar eru víSa áætlanir gerðar alment, sem annaShvort fá tæpast staöiÖ, eða eru ekki nægilega upplýsandi. Þa'ð er taliS til tímabilsins frá 1890-1913, aS menn alment fóru aö nota hesta í staS uxa til vinnu. En sú breyting var aS lang mestu leyti komin á fyrir 1890 í stórum parti bygSarinnar. Eins snemma og 1884 eru 28 hestar og 6 trippi í GarÖarbygS, en 73 akneyti. Um 1890 eru uxar orönir sárfáir, en hestar alment notaBir. í Mountain bygS mun þaS hafa veriÖ svipaÖ. NorSar í bygÖinni hefir breytingin, ef til vill, komiÖ eitthvaS seinna, en varla aS miklum mun. — AS mjólkurkúm og svínum hafi fjölgaS á þessu tímabili, er víst áreiSanlegt, en aS sauS- fé hafi fjölgaS, er víst fremur getgáta en vissa. í GarS- ar bygS t. d. lagSist sauðfjárrækt einmitt niSur aS miklu leyti á þessu tímalbili. — Þess er getiB aS í lok þessa tíma- bils hafi bifreiSum verið “aS fjölga aS mun á hverju ári.” AnnarstaSar eru þau beint talin til framfara þessa tímabils. Sannleikurinn er aS 1913 heyrÖi þaö til undan- tekninga aS bændur ættu bifreiSar, en á stríSsárunum urSu þær almennar meðal bænda. — AS nautgripir hafi víöa veriS “upp í hundrað á heimili,” mun of djúpt tekiÖ í árinni. HeyrSi slíkt til stökustu undantekninga. Þess er getiS aS á stríSsárunum hafi uppskera veriS fremur rýr. Þetta er of alment að orSi komist. Árið 1915 var eitthvert mesta uppskeruár, sem í NorSur Dakota hefir komiS. ÁriS 1918 var einnig gott ár i stórum hluta bygSarinnar. — Ummæli um verðlag á hveiti eru einnig mjög ónákvæmt og villandi. Á blaösiöu 52 er þess getið aS haustiS 1920 hafi uppskera selst “yfir höfuS á aðeins einn þriÖja af því, verði, er borgaS hafSi veriS á stríSs- árunum.” Enn fremur aS “margir framleiðendur neituSu aö selja upskeruna meS þessu verÖi.” Um þa'S bil a'Ö þresking byrjaSi þetta haust, mun ver'ð á hveiti hafa ver- iS sem næst $2.50 busheliS, en fór óSum lækkandi. Flest-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.