Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1928, Síða 49

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1928, Síða 49
39 sagan eftir eigin handritum, eða eftir handritum ein hverra skyldmenna e'Sa kunningja. Er sumum tamt aS rita langt mál um sig og sína, aðrir eiga bágt meö það. Ver'ður þvi sumsta'ðar frásagan alger beinagrind, þó um merka menn sé aö ræða, en anarstaðar teig'ður lopinn að óþörfu. Þurfa slíkar heimildir að lenda í hendur ein- hvers, sem er vel kunnugur og hefir sanngirni til að bæta í og draga úr. En þess gætir ekki að efnið í þessum kafla hafi gengið í gegnum neinn slikan hreinsunareld. Hefir það, sem hér er birt, því mjög misjafnt sögulegt gildi. Frásögur eins og Stefáns Eyjólfssonar, séra N. S. Thor- lákssonar, Tómasar Halldórssonar, Guðbrandar Erlends- sonar, Stephans G. Stephanssonar og fl. glöggra manna, eru dýrmæt söguleg skilríki. En aftur á móti er ógrynni af villum jafnvel í því litla broti af þessum æfiágripum. sem eg er nálcunnugur, og nær þó kunnugleiki minn ekki nema i einstaka tilfellum til neins er viðkemur íslandi og dvöl manna þar. En það hefi eg fyrir satt eftir glögg- um mönnum bæði hér og heima á íslandi, að þar sé ekki alt með feldu. Vil eg leitast við að benda á nokkrar af villum þessa kafla, til sönnunar því að orð mín eru ekki gripin úr lausu lofti. Bent hefir verið á þá villu að ruglast hafi myndir þeirra Kristjáns og Alberts Samúelssona að Garðar. Auk þess eru skökk ummæli um mynd á bls. 334. Myndin á að vera af Mrs. B. Jóhannesson og tengdafólki hennar. Er af Mrs. Jóhannesson og systkinum hennar þremur. Á bls. 369 er mynd með þessari undirskrift: “Hallgrímur Thorlacíus og sonarsonur hans,” á að vera Einar Thor- lacíus og sonarsonur hans. Á bls. 377 er mynd er á að vera af Guðrúnu Guðmundsdóttur, konu Jóns Eyjólfs- sonar, en mun vera af Guðrúnu Guðmundsdóttur, móður Árna Magnússonar að Hallson. Á bls. 356 er getið einungis síðari konu Jobs Sigurðs-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.