Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1928, Page 50

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1928, Page 50
40 sonar, ValgeríSar Þorsteinsdóttur, og tali'ð að þau hafi búið allmörg ár í Pembina-sýslu, og síðan flutt til Mouse River bygðar. Job giftist ekki Valgerði fyr en til Mouse River bygðar var komið. Sagt er að ekki greini frá börn- um þeirra hjóna, er frásagan er rituð. Jakob sonur þeirra er póstafgrei'öslumaður í Upharn og Magðalena dóttir þeirra er gift innlendum manni í Indíana ríki. Á bls. 416 er nefndur Sveinbjörn Jóhannesson frá Veðramóti í Skagafirði, og synir hans Sveinn (á að vera Sveinhjörn) og Guðmundur. Er þetta ruglingur. Svein- björn þessi var föðurbróðir en ekki faöir þeirra Svein- björns og Guðmundar. Faðir þeirra hét Guðmundur Jó- hannesson. Er þess getið að eftir lát foreldra þeirra, hafi bræðurnir flutt burt úr byg'ðinni. Guðmundur hefir aldr- ei flutt burt úr bygðinni. Býr enn búi sinu hálfa aðra mílu norð-austur af Mountain og á stóra fjölskyldu. Hvert mannsbarn í Mountain-bygö hefði getað leiðrétt þessa villu, ef upplýsinga’hefði verið leitað. — í þessu sambandi má geta þess að á bls. 378 er sagt frá því að Ingibjörg, dóttir Sigfúsar Bjarnasonar, hafi veri'ð gift Sveini (á að vera Sveinbirni) Guðmuridssyni Jóhannes- sonar við Mountain. Fyrri kona Sveins hét að vísu Ingi- björg, en var dóttir Benedikts Péturssonar og konu hans Sigunbjargar. Á bls. 386, þegar börn Friðbjörns Björnssonar eru talin, er Árna syni hans, sem enn þá býr í grend við Mountain, slept úr. Slæm úrfelling eins og allir vita, sem Árna þekkja, því hann er einn af mætustu mönnum byg'ðarinnar. Á sömu bls. er Gunnlaug (á að vera GunnelJ dóttir Bjarna Bjarnasonar, talin gift Tryggva Friðrikssyni. Á að vera Friðriki Halldórssyni. Á bls. 398 stendur Jón Tolmer og Sigmundur Tolmer. Á að vera Folmer. Á bls. 401 er Guðni Gestsson látinn giftast Önnu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.