Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1928, Page 52

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1928, Page 52
42 Var hún systir Jóns Bergmans fööur séra FriÖriks og þeirra systkina. Var hún merkis og gáfu kona, en er hér ekki getið aÖ neinu. Á sömu bls. er Katrín kona Gamalíels Þoi'leifssonar talin dóttir Tómasar Jóhannes- sonar. Á a'Ö vera Jóhannssonar. Enn fremur á sömu bls. stendur séra Árni Jóhannesson. Á að vera séra Árni Jóhannsson. Á bls. 350 er Katrín móÖir mín nefnd Kristín. Á bls. 326 eru taldir tveir Hallgrímar Guðmundssynir, en þeir munui vera sami maöurinn. Á bls. 313 eru talin á lífi fimm börn Páls og Elízabet- ar Dalmann. Fjögur eru á lífi. Hygg eg aÖ börn þeirra hafi verið fimm alls, en ekki sex eins og hér er talað. Á bls. 301 stendur Kristín, er talin eru börn Halldórs Ármann. Á að vera Kristinn. Ekki hefði það verið óviðeigandi að geta þess að Sig- ríður Gunnlaugsdóttir, sem nefnd er á bls. 326 er tengda- móðir Guðmundar skálds Friðjónssonar á Sandi. Á bl. 347 er Valger'öur kona Magnúsar Magnússonar talin dóttir Stefáns Brynjólfs'sonar. Það er ekki rétt, en eitthvað mun hún hafa verið í fóstri hjá honum. Ekki er það rétt heldur að Magnús er nefndur Melsted, því hann tók sér aldrei það nafn, heldur gekk ætíð undir nafninu Magnús Magnússon. Á bls. 353 er Inga Sigurðardóttir nefnd Elízabet. Á ibls. 290 er Jóhannes Jasonarson, fThordarson) tal- inn bóndi í Alberta. Hann er bóndi við Mozart, Sask. Á bls. 417 stendur Kristinn en á að vera Kristin, er talin eru börn Jóhanns Jóhannssonar. Björn sonur Jó- hanns er til heimilis í Chicago, en ekki aö Akra. Á bls. 267 er frá því sagt að Þorkell Magnússon hafi dáið að Hallson, 1916. Hann átti þá heima fyrir norðan Svold. Mun hann hafa búið þar all-lengi. Á bls. 277 stendur Mrs. Layson í stað Mrs. Leeson.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.