Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1928, Blaðsíða 52
42
Var hún systir Jóns Bergmans fööur séra FriÖriks og
þeirra systkina. Var hún merkis og gáfu kona, en er hér
ekki getið aÖ neinu. Á sömu bls. er Katrín kona
Gamalíels Þoi'leifssonar talin dóttir Tómasar Jóhannes-
sonar. Á a'Ö vera Jóhannssonar. Enn fremur á sömu
bls. stendur séra Árni Jóhannesson. Á að vera séra
Árni Jóhannsson.
Á bls. 350 er Katrín móÖir mín nefnd Kristín.
Á bls. 326 eru taldir tveir Hallgrímar Guðmundssynir,
en þeir munui vera sami maöurinn.
Á bls. 313 eru talin á lífi fimm börn Páls og Elízabet-
ar Dalmann. Fjögur eru á lífi. Hygg eg aÖ börn þeirra
hafi verið fimm alls, en ekki sex eins og hér er talað.
Á bls. 301 stendur Kristín, er talin eru börn Halldórs
Ármann. Á að vera Kristinn.
Ekki hefði það verið óviðeigandi að geta þess að Sig-
ríður Gunnlaugsdóttir, sem nefnd er á bls. 326 er tengda-
móðir Guðmundar skálds Friðjónssonar á Sandi.
Á bl. 347 er Valger'öur kona Magnúsar Magnússonar
talin dóttir Stefáns Brynjólfs'sonar. Það er ekki rétt, en
eitthvað mun hún hafa verið í fóstri hjá honum. Ekki er
það rétt heldur að Magnús er nefndur Melsted, því hann
tók sér aldrei það nafn, heldur gekk ætíð undir nafninu
Magnús Magnússon.
Á bls. 353 er Inga Sigurðardóttir nefnd Elízabet.
Á ibls. 290 er Jóhannes Jasonarson, fThordarson) tal-
inn bóndi í Alberta. Hann er bóndi við Mozart, Sask.
Á bls. 417 stendur Kristinn en á að vera Kristin, er
talin eru börn Jóhanns Jóhannssonar. Björn sonur Jó-
hanns er til heimilis í Chicago, en ekki aö Akra.
Á bls. 267 er frá því sagt að Þorkell Magnússon hafi
dáið að Hallson, 1916. Hann átti þá heima fyrir norðan
Svold. Mun hann hafa búið þar all-lengi.
Á bls. 277 stendur Mrs. Layson í stað Mrs. Leeson.