Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1928, Page 53

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1928, Page 53
43 AÖ telja Grím Thordarson (Tls. 282) tilheyrandi Fjallabygðinni er villa. Hann tilheyrði Garðar.bygöinni. Ekki er þess getið um Nikulás Jónsson fbls. 217J að hann haföi verið hálfbróðir séra Jóns Bjarnasonar í Win- nipeg. Eru þó tilfærð systkini hans. Á sömu blaðsíðu er Jónas Jónsson nefndur Jón. Flér ætla eg að láta staðar numið með að benda á villur þessa kafla, ekki vegna þess að tilefnið til þess sé þrotið, heldur vegna þess að eg tel óþarft að færa frekari sönnun fyrir þvi að hér er aö ræða um mjög mikla óná- kvæmni. — Auk beinna missagna er víöa slept að geta þess um menn, sem markverðast er þeim viðvíkjandi. T. d. er þess ekki getið um Sigurð Sigurðsson ísfeld að hann hafi verið skáldmæltur. Stóð hann þó frama'r í því efni mörgum, sem gefið hafa út ljóðabækur. Birtust mörg kvæði eftir hann í Heimskringlu. — Óviðkunnan- legt er að lesa í köflum, sem eiga að vera eftir eigin hand- riti, hól um þann, sem veriö er að greina frá. Orsökin eflaust sú, að í mörgurn tilfellum eru þetta ekki eigin handrit, þó þau séu talin það. Eru til þess glögg merki. Ekki vil eg fara út í það að benda á þá ótalmörgu, sem fallið hafa ur, þar sem það er nú viðurkent af höf. En viðkunnanlegra hefði veriö að sú greinargerð hefði verið > formála bókarinnar, en aö skýra frá því á eftir. — Sem dærni þess hve ólíkri meðferð rnenn sæta í þessum kafla, má nefna tvo fyrstu landnemana í Garðar-bygð, Sigurjón Sveinsson og Benedikt Jóhannesson. Um Sigurjón eru sjö blaðsíður af lesmáli. Um Benedikt tuttugu línur. Að það hafi verið slíkur mismunur á mönnum nær engri átt. Ekki álít eg að misfellur þær hinar mörgu, sem eru á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.