Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1928, Síða 74

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1928, Síða 74
64 gullsmið Þorsteinssyni á Akureyri, og á Víðivöllum í Fnjóskadal. — Árið 1883 tóku þau hjón, ISigurður og Þóra sig upp og fluttu vestur um haf. Komu þau til Winnipeg, en voru þar skamma stund. Þaðan fluttu þau norður í Nýja íslandi og tojuggu á Möðruvöllum við íslendingafljót liðug þrjú ár. Þá átti Sigtryggur Jónasson Möðruvellina, en þeir Sigurður og hann eru bræðrasynir. Frá Möðruvöllum flutti Sigurður ásamt fjölskyidu sinni vestur til Argyle og nam land í Cyp- ress hólunum svo kölluðu, en hafði pósthús í Glenboro. Þar bjuggu þau hjón þar til 1902, að þau fluttu vestur að hafi, og keyptu landblett skamt fyrir sunnan Blaine og hafa búið þar síðan. — Af ellefu börnum þeirra hjóna, lifa þessi: Sigríður, kona Jóns Magnússonar Jónssonar frá Fjalli í Skagaf. til heimilis í New West- minster, B.'C.; Tryggvi, giftur ísl. konu, toýr í Sask ; Indriði, giftur og til heimilis að Baldur, Man.; Jón, býr nú með eða fyrir foreldra sína og annast þau; Nikólína gift innl. manni, og Sigurtojörg, kona Guð- mundar bónda Norman í Argyle-bygð. Sigurður er prýðisvel gefinn maður og hinn höfð- inglegasti að sýn, þrátt fyrir háan aldur; en nú er þó heilsan mjög farin að bila. Þóra kona hans er og val- kvendi ()11 eru börn þeirra hin mannvænlegustu, og Jón, sonurinn, sem heima er, ágætur söngmaður og drengur hinn bezti. -KitaS 1925 Sigurður lézt 3. marz 1926. Bjarni Pétursson, sonur Péturs Guðmundssonar og Þorgerðar dóttur Bjarna hreppstjóra, sem lengst bjó að Stafafelli í Fellnahrepp. Hann er fæddur 1848 að Rang- árlóni í Jökuldalshrepp og alinn upp á þeim stöðvum. Hann kom að heiman 1876 og flutti strax norður til Nýja íslands, nam land og bjó þar nokkur ár. Þá flutti hann til Norður Dakota og nam land i Akra-bygð, og bjó á þeim slóðum urn 25 ár. Til Blaine fluttist hann árið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.