Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1928, Blaðsíða 84

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1928, Blaðsíða 84
74 en við hva<5a vinnu sem fyrir fanst á sumrum. Þótti hann harÖsóttur og duglegur vi'S fiskdráttinn, en sú vinna var ekki heiglum hent. ÁriÖ 1902 fluttu þau hjón vest- ur að hafi, keyptu nokkrar ekrur skamt frá Blaine og hafa búiÖ þar síÖan. Framan af vann SigurÖur hér á sögunarverkstæðum, en hafÖi húskapinn í hjáverkum, eins og fleiri, enda þurfti mikils meö. Börnin voru fimm— öll ung, og efni lítil. En konan var dugleg og ráÖdeildar- söm og þeim hefir farnast vel. Börnin eru öll uppkomin og hin mannvænlegustu. Þau eru: Vilhjálmur, Gísli, Súsanna, Guörún og Sigurlín.. Vilhjálmur og Súsanna gift— ekkert þeirra heima. SigurÖur var nokkur ár i skólastjórn i skólahéraði sínu og lét þar all-mikið til sín taka. Hann er skýr maður, fáskiftinn um flesta hluti, er hann engu varðar, gestrisinn og gamánsamur, þegar hann gefur sér tima og menn heimsækja hann; minnisgóður er hann og kann frá mörgu að segja frá liðnu tímunum; heljarmenni að burðum og harðfengur að sama skapi. Hann hefir orðið fyrir þremur áföllum, sem hvort um sig var nóg til að drepa hvern meðal mann. Fyrst varð hann fyrir býl og axlarbrotnaði, auk annara smærri innvortis og útvortis áverka. Næst lenti hann með hægri hand- leginn í tannhjólið á sögunarmylnu, mundu þar flestir menn hafa allir farið, en Sigurður spyrntist við, meðan hjólin tugðu handlegginn upp fyrir olnboga, þá tókst hon- um að slíta sig lausan og gekk þar frá óstuddur. í þriðja sinn féll hann af heyhlassi, og meiddist svo, að síðan hef- ir hann ekki boriö sitt bar. Eru nú 4 ár síðan, segist hann aldrei muni af því jafngóður verða. Samt ber hann sig karlmannlega og er glaður og kátur. Kristján Sveinsson var fæddur 1855 á Hrollaugsstöð- um í Hjaltastaðaþinghá í Norður-Múlasýslu. Fluttist frá íslandi til Minnesota 1885, þaðan til Helena, Mont.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.