Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1928, Síða 89

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1928, Síða 89
79 staSnæmdist í Winnipeg og var þar næstu tvö ár. ÞaSan flutti hann til Hallson, N. Dak, ásamt fyrri konu sinni Halldóru SigurÖardóttur og bjó þar fimm ár Þá fór hann feinnpj vestur aÖ hafi, var tvö ár í Seattle og Bell- ingham. Hvarf þá heim til íslands, en dvaldi þar aðeins eitt ár. Kom vestur aftur og var um hríð í Selkirk og Winnipeg. Árið 1895 fór hann enn vestur að hafi, og var þá í Seattle fram um aldamótin. Þá flutti hann til Marietta, Wash, og var þar i tíu ár. Árið 1910 flutti hann til Blaine, keypti 10 ekrur, bygði þar snoturt heim- ili og vann landið vel. Síðan seldi hann það, en kevpti annað skamt frá og bjó þar, þangað til dauðinn kallaði hann heim 1925.. Óli Dalmann var vandaður ír.aður. Seinni kona hans var Helga, dóttir Skapta Helgasonar og Margrétar Bjarnadóttur, sem lengi bjuggu að Ditlu- Tungu í Miðfirði, Húnavatnss., og þaðan voru foreldrar hennar upprunnir. Helga er fædd 1866, kom vestur um haf til Marietta, Wash. 1902, giftist Óla Dalman 1904 og kom með honum til Blaine. Börn þeirra eru: Rósa, Daníel Ross og Stefán. Daníel lézt skömmu á undan föður sínum. Ekkjan býr nú með börnum sínurn tveim- Páll Stmonarson Guðmundssonar og Þórunnar Samú- elsdóttur er fæddur á Syðri-Rotum í Rangárvallasýslu 1862. Foreldrar hans bjuggu nokkur ár á ofannefndum bæ og var Páll þar með foreldrum sínum. Hann kom að heiman til Winnipeg 1893, fluttist til Sekirk, Man. og var þar þangað til 1902 að hann fluttist vestur að hafi, var eitt ár í Bellingham, og síðan í Blaine. Keypti land um 4 milur frá bænum og hefir búið þar síðan. Kona Páls er Sigríður dóttir Brynjólfs Jónssonar prests í Vestmanna- eyjum, og systir doktor Gísla Brynjólfssonar í Kaup- mannahöfn. Sigríöur er fædd 1868 í Vestmannaeyjum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.